30.04.2024
Yfirlit frétta & tilkynninga


30.04.2024
Einstakt verkefni á heimsvísu við bæjardyrnar
Gerður Sigtryggsdóttir oddviti og Arnór Benónýsson sveitarstjórnarfulltrúi fóru á málþing um Kröflu Magma Testbed í München í Þýskalandi. KMT er risa stórt alþjóðlegt jarðvísindaverkefni sem fram fer við Kröflu í Mývatnssveit.




23.04.2024
Risa áttræðisveisla á Laugum
Viltu halda listasmiðju eða kenna krökkum að rappa? Halda hláturjóga eða bjóða uppá söngstund með álfum? Hvað með að þú grafir gömlu svuntuna upp og skellir í nokkrar vöfflur? Viltu selja handverk, ís, kaffi eða aðrar veitingar? Nú er tækifærið!



22.04.2024
Félagsgróðurhús og aðstoð við makaleit
Á íbúafundum vegna stefnumótunarvinnu sveitarfélagsins komu margar og ólíkar hugmyndir fram varðandi framtíðina. Kjarninn í þeim var væntumþykja gagnvart samfélaginu og náunganum. Til að mynda var rætt um mikilvægi þess að nýta jarðvarmann okkar betur, mikilvægi góðra vega, að Friðheimar norðursins ættu að rísa í sveitarfélaginu og nauðsyn þess að efla hreyfingu eldri borgara.

18.04.2024
Ársþing SSNE
Ársþing SSNE fer nú fram í Þingeyjarsveit. Mæting á þingið er góð og dagskráin afar áhugaverð!

18.04.2024
Join the support registry!
We are still looking to expand the support team, so we are issuing a new call to those who may be willing to lend a hand. There is no obligation with joining the Support Registry, but there may be opportunities to try out various tasks.

12.04.2024
Stóraukin framleiðsla af Spirulina
Nýr tækjabúnaður hjá Mýsköpun ehf. mun stórauka framleiðslu fyrirtækisins af örþörungnum Spirulina. Ragnheiður Jóna sveitarstjóri heimsótti Mýsköpun heim.

12.04.2024
Grænu skrefin - Vistvænni ferðamáti
Fyrsti samgöngusamningur sveitarfélagsins vegna grænna skrefa hefur verið undirritaður. Í samningnum heitir starfsmaður því að velja vistvænni ferðamáta gegn því að eiga möguleika á verðlaunum.

11.04.2024
Skólaakstur 2024-2026 - Útboð
Þingeyjarsveit óskar eftir tilboðum í skólaakstur skólaárin 2024-2026. Um er að ræða tvær akstursleiðir.

11.04.2024
Þingeyjarsveit Calls for Input for Policy Development
The formation of a holistic policy for the Þingeyjarsveit municipality is currently underway, inviting residents of Þingeyjarsveit to contribute their ideas and suggestions to the municipal policy-making process. In this regard, three community meetings will be held in April.