Fara í efni

Fréttir

Laus staða við matseld í Krílabæ
06.06.2025

Laus staða við matseld í Krílabæ

Umsækjendur þurfa að geta hafið störf 12. ágúst. Umsóknarfrestur er til og með 6. júlí 2025
Aukin atvinnuuppbygging
04.07.2025

Aukin atvinnuuppbygging

Fyrirtækið GeoSilica hefur skrifað undir samstarfssamning við Landsvirkjun og mun hefja starfsemi í Þingeyjarsveit næsta haust.
Deiliskipulag Laxárstöðvar
01.07.2025

Deiliskipulag Laxárstöðvar

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 26. júní 2025 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Laxárstöðvar í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fréttabréf júní mánaðar
30.06.2025

Fréttabréf júní mánaðar

Falin útivistarperla, nýr starfsmaður, jákvæð rekstrarniðurstaða og það helsta frá júní mánuði í glæýju fréttabréfi!
61. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
24.06.2025

61. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

61. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
We – Við – Meie
24.06.2025

We – Við – Meie

Nemendur og starfsfólk Stórutjarnaskóla fengu nýverið styrk úr Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins til að vinna að alþjóðlegu ungmennaverkefni sem ber nafnið „We – Við – Meie“.
Takk Birna og Kristrún í Krílabæ
23.06.2025

Takk Birna og Kristrún í Krílabæ

Þingeyjarsveit vill færa Birnu Óskarsdóttur og Kristrúnu Kristjánsdóttur innilegar þakkir fyrir þeirra góðu störf í leikskólanum Krílabæ.
Kvíaból hlýtur Umhverfisverðlaun Þingeyjarsveitar
19.06.2025

Kvíaból hlýtur Umhverfisverðlaun Þingeyjarsveitar

Umhverfisverðlaun Þingeyjarsveitar voru veitt á þjóðhátíðardaginn!
Ásdís og Yngvi Ragnar hljóta menningarverðlaunin
18.06.2025

Ásdís og Yngvi Ragnar hljóta menningarverðlaunin

Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar voru veitt við hátíðlega athöfn á þjóðhátíðardaginn.
Tvennir styrkir úr Sprotasjóði í Þingeyjarsveit
12.06.2025

Tvennir styrkir úr Sprotasjóði í Þingeyjarsveit

Verkefnin Jólasveinasmiðjan - Sagnaarfur í Mývatnssveit og Efling læsis á mið- og unglingastigi hlutu styrk úr Sprotasjóði. Til hamingju Reykjahlíðarskóli og Þingeyjarskóli með úthlutunina!
Fundað með forsætisráðherra Íslands um stöðu Norðurlands eystra
12.06.2025

Fundað með forsætisráðherra Íslands um stöðu Norðurlands eystra

Sveitarstjórar á norðurlandi eystra og fulltrúi SSNE funduðu með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og lýstu yfir áhyggjum af stöðu flutningskerfis raforku á svæðinu.
Fréttabréf maí mánaðar
11.06.2025

Fréttabréf maí mánaðar

Ljúfur maí mánuður liðinn og vel við hæfi að strókar mýflugna prýði forsíðu fréttabréfsins að þessu sinni.
Getum við bætt efni þessarar síðu?