Fara í efni

Fréttir

Félagsstarf eldri borgara í Mývatnssveit - starfsmaður óskast.
19.08.2025

Félagsstarf eldri borgara í Mývatnssveit - starfsmaður óskast.

Umsóknarfrestur til 1. september
Mynd tekin í Gylltu stofunni á Grenjaðarstað, talið frá vinstri: Grétar Sveinn Theodórsson samskipta…
19.08.2025

Fulltrúar frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga í heimsókn

Fulltrúar frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga í heimsókn
Krílabær - afleysingar
19.08.2025

Krílabær - afleysingar

Viltu leggja leikskóladeildinni Krílabæ til í september?
Matráður í mötuneyti í Stórutjarnaskóla í Ljósavatnsskarði
14.08.2025

Matráður í mötuneyti í Stórutjarnaskóla í Ljósavatnsskarði

Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst 2025.
Aðstoð í mötuneyti í Stórutjarnaskóla í Ljósavatnsskarði
14.08.2025

Aðstoð í mötuneyti í Stórutjarnaskóla í Ljósavatnsskarði

Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst 2025.
Vel heppnuð kynning á Hofstöðum
11.08.2025

Vel heppnuð kynning á Hofstöðum

Fornleifafræðingar leiddu gesti um Hofstaði í liðinni viku og sögðu frá nýjustu rannsóknum og hinni merku sögu sem þar er að finna.
Þingeyjarskóli leitar að starfsfólki
06.08.2025

Þingeyjarskóli leitar að starfsfólki

Aðstoð í eldhúsi Þingeyjarskóla á Hafralæk - Þrif á leikskóladeildinni Barnaborg. Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst 2025
Sumarlokun
14.07.2025

Sumarlokun

Skrifstofur Þingeyjarsveitar eru lokaðar vegna sumarleyfa frá 14. júlí til og með 25. júlí.
Barnalán í Þingeyjarsveit
07.07.2025

Barnalán í Þingeyjarsveit

Í liðinni viku heimsótti Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri, foreldra nýfæddra barna í sveitarfélaginu og færði þeim gjafir í tilefni komu litlu krílanna.
Hálsmelar – Falin útivistarperla
07.07.2025

Hálsmelar – Falin útivistarperla

Þingeyjarsveit vill benda íbúum á einstakt útivistarsvæði sem margir hafa ekki enn uppgötvað, Hálsmelana.
Aukin atvinnuuppbygging
04.07.2025

Aukin atvinnuuppbygging

Fyrirtækið GeoSilica hefur skrifað undir samstarfssamning við Landsvirkjun og mun hefja starfsemi í Þingeyjarsveit næsta haust.
Deiliskipulag Laxárstöðvar
01.07.2025

Deiliskipulag Laxárstöðvar

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 26. júní 2025 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Laxárstöðvar í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fréttabréf júní mánaðar
30.06.2025

Fréttabréf júní mánaðar

Falin útivistarperla, nýr starfsmaður, jákvæð rekstrarniðurstaða og það helsta frá júní mánuði í glæýju fréttabréfi!
Getum við bætt efni þessarar síðu?