Fara í efni

Fréttir

Uppfærsla á þjónustugátt sveitarfélagsins
06.01.2026

Uppfærsla á þjónustugátt sveitarfélagsins

Nú er hægt að sækja um rafrænt í málum tengdum byggingar- og skipulagi, og fleiri uppfærslur eru í vinnslu.
Óskum eftir þroskaþjálfa í 50% starf við skólaþjónustu
30.12.2025

Óskum eftir þroskaþjálfa í 50% starf við skólaþjónustu

Skólaþjónusta Þingeyjarsveitar óskar eftir þroskaþjálfa í 50% starf
Félagsstarf aldraðra í janúar og febrúar
30.12.2025

Félagsstarf aldraðra í janúar og febrúar

Yfirlit yfir skipulag á félagsstarfi aldraðra í Þingeyjarsveit á nýju ári
Náms- og starfsráðgjafi óskast í 50% starf
19.12.2025

Náms- og starfsráðgjafi óskast í 50% starf

Óskum eftir náms- og starfsráðgjafa í 50% starf við skólaþjónustu Þingeyjarsveitar
Verkefnastjóri framkvæmda og veitna óskast
08.12.2025

Verkefnastjóri framkvæmda og veitna óskast

Framsækinn og öflugur einstaklingur óskast í starf verkefnastjóra framkvæmda og veitna
Nú er komið að álestri hitaveitumæla!
02.12.2025

Nú er komið að álestri hitaveitumæla!

Athugið: Nú eiga allir notendur heitavatns hitaveitu Stórutjörnum, Reykjahlíðar og Reykjadals að senda inn álestur.
06.01.2026

Dagskrá 71. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 71. fundar sveitarstjórnar
Kristinn Ingi Pétursson hefur verið ráðinn í 50% stöðu kerfisstjóra
02.01.2026

Kristinn Ingi Pétursson hefur verið ráðinn í 50% stöðu kerfisstjóra

Kristinn Ingi Pétursson hefur verið ráðinn í 50% stöðu kerfisstjóra hjá Þingeyjarsveit. Kristinn er borinn og barnfæddur Reykdælingur og er íbúum Þingeyjarsveitar vel kunnur. Hann hefur langa reynslu í hönnun. innleiðingu og rekstri miðstýrðra tölvu- og netkerfa hjá bæði opinberum aðilum og einkaaðilum. Hann hefur frá árinu 2014 verið sjálfstætt starfandi sem kerfisstjóri og einnig verið í hlutastarfi sem slíkur við Framhaldsskólann á Laugum. Fyrir þann tíma starfaði hann hjá Advania og forverum þess frá 2002 – 2013.
Sigurður Þórarinsson ráðinn í starf aðalbókara
02.01.2026

Sigurður Þórarinsson ráðinn í starf aðalbókara

Sigurður Þórarinsson hefur verið ráðinn í starf aðalbókara Þingeyjarsveitar. Sigurður sem er viðskipafræðingur frá Háskóla Íslands og með meistaragráðu frá Copenhagen Business School í Kaupmannahöfn, hefur m.a. starfað sem fjármálastjóri Skógræktarinnar á Egilsstöðum og Norræna Genbankans í Svíþjóð, auk sambærilegra starfa í einkageiranum, nú síðast hjá Cardello Fastigheter AB. Sigurður hefur einnig starfað sem fjármálaráðgjafi og sem fulltrúi í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn.
Rögnvaldur ráðinn í starf sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs
02.01.2026

Rögnvaldur ráðinn í starf sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs

Rögnvaldur Harðarson hefur verið ráðinn tímabundið til árs í stöðu sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs. Rögnvaldur er mörgum íbúum sveitarfélagsins vel kunnur en hann hefur undanfarin ár gegnt störfum byggingafulltrúa og verkefnastjóra framkvæmda hjá Þingeyjarsveit. Rögnvaldur er byggingafræðingur B.Sc. frá Vitus Bering í Danmörku og húsasmíðameistari, auk þess sem hann hefur löggildingu í gerð eignaskiptayfirlýsinga og merkjalýsinga. Hann hefur umfangsmikla reynslu af eftirliti með verklegum framkvæmdum í gegnum starf sitt sem sérfræðingur brunabótamats hjá HMS á árunum 2013-2023 ásamt mikilli þekkingu á opinberri stjórnsýslu. Einnig hefur Rögnvaldur starfað við hönnun, byggingastjórn og framleiðslu. Rögnvaldur mun áfram sinna starfi byggingafulltrúa meðfram starfi sviðsstjóra.
Athugasemdir við þjónustustefnu?
02.01.2026

Athugasemdir við þjónustustefnu?

Í júní 2021 samþykkti Alþingi nýtt ákvæði við sveitarstjórnarlög sem fjallar um þjónustustefnu í byggðum og byggðarlögum sveitarfélags. Samkvæmt 130. gr. a sveitarstjórnarlaga, skal sveitarstjórn móta stefnu fyrir komandi ár og næstu þrjú árin eftir það, um það þjónustustig sem sveitarfélagið hyggst halda uppi í byggðum og byggðarlögum fjarri stærstu byggðakjörnum viðkomandi sveitarfélags.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár!
20.12.2025

Gleðileg jól og farsælt komandi ár!

Jólakveðja frá sveitarstjórn Þingeyjarsveitar.
Upplifir þú skerðingu á símasambandi?
17.12.2025

Upplifir þú skerðingu á símasambandi?

Verið er að fasa út eldri farsímanetum, og SSNE hvetur íbúa til þess að tilkynna ef vart verður við skerðingu eða truflanir á farnetssambandi.
Hrúturinn Eitill fundaði með skipulagsnefnd
11.12.2025

Hrúturinn Eitill fundaði með skipulagsnefnd

Jólafundur Skipulagsnefndar var haldinn í Mývatnssveit með heimsókn til Náttúruverndarstofnunar og í Jarðböðin
Fish & Chips við Mývatn í úrslit í alþjóðlegri keppni
11.12.2025

Fish & Chips við Mývatn í úrslit í alþjóðlegri keppni

Fjölskyldurekni veitingastaðurinn Fish & Chips Lake Myvatn er einn af þremur sem keppir til úrslita um besta alþjóðlega Fish & Chips staðinn.
11.12.2025

Tengill á 70. fund sveitarstjórnar

Tengill á 70. fund sveitarstjórnar
Getum við bætt efni þessarar síðu?