Fara í efni

Fréttir

Félagsstarf aldraðra í nóvember og desember
05.11.2025

Félagsstarf aldraðra í nóvember og desember

Dagskrá félagsstarfs aldraðra út árið fylgir hér með.
68. fundi sveitarstjórnar frestað til 13. nóvember
04.11.2025

68. fundi sveitarstjórnar frestað til 13. nóvember

68. fundi sveitarstjórnar frestað til 13. nóvember
„Við ætlum að byrgja brunninn áður en barnið dettur ofan í hann“
04.11.2025

„Við ætlum að byrgja brunninn áður en barnið dettur ofan í hann“

Nýstofnað Farsældarráð Norðurlands eystra er samráðsvettvangur sveitarfélaga og þjónustuaðila sem starfa í þágu barna á svæðinu.
Upplifir þú skerðingu á símasambandi?
04.11.2025

Upplifir þú skerðingu á símasambandi?

Verið er að fasa út eldri farsímanetum, og SSNE hvetur íbúa til þess að tilkynna ef vart verður við skerðingu eða truflanir á farnetssambandi.
Fréttabréf októbermánaðar
31.10.2025

Fréttabréf októbermánaðar

Afmæli Laugaskóla, íbúafundir, viðtal, Leikdeild Eflingar og margt fleira í fréttabréfi októbermánaðar!
Rafræn kynning aðalskipulags 2024 - 2044
30.10.2025

Rafræn kynning aðalskipulags 2024 - 2044

Rafræn kynning á tillögu til aðalskipulags Þingeyjarsveitar 2024-2044
„Er ekki eðlilegt, að eftir 100 ár sé skólinn friðaður?“
29.10.2025

„Er ekki eðlilegt, að eftir 100 ár sé skólinn friðaður?“

100 ára afmæli Laugaskóla var haldið hátíðlegt síðustu helgi. Sigurbirni Árna skólameistara er þakklæti efst í huga eftir hatíðina.
Gunnhildur ráðin verkefnastjóri æskulýðs- tómstunda- og menningarmála
29.10.2025

Gunnhildur ráðin verkefnastjóri æskulýðs- tómstunda- og menningarmála

Gunnhildur Hinriksdóttir tekur við starfi verkefnastjóra æskulýðs- tómstunda- og menningarmála í Þingeyjarsveit.
Framkvæmdasjóður ferðamanna
24.10.2025

Framkvæmdasjóður ferðamanna

Umsóknafrestur í framkvæmdasjóð ferðamanna rennur út 4. nóvember.
23.10.2025

Upptaka frá 67. fundi sveitarstjórnar

Upptaka frá 67. fundi sveitarstjórnar
50 ár liðin frá því að konur lögðu fyrst niður störf
22.10.2025

50 ár liðin frá því að konur lögðu fyrst niður störf

Samstöðufundur á kvennafrídeginum og lokað kl. 13 í grunn- og leikskólum.
Framtíð ferðaþjónustu í Þingeyjarsveit
22.10.2025

Framtíð ferðaþjónustu í Þingeyjarsveit

Kynningarfundur Markaðsstofu Norðurlands, Mývatnsstofu og Þingeyjarsveitar um stöðugreiningu og aðgerðaáætlun fyrir ferðaþjónustuna.
Ný viðbragðsáætlun fyrir gos í Bárðarbungu
21.10.2025

Ný viðbragðsáætlun fyrir gos í Bárðarbungu

Uppfærð viðbragðsáætlun er tilbúin, fyrir svæðið norðan Vatnajökuls ef eldgos yrði í Bárðarbungu.
Bréf frá Stórutjarnarskóla um We-Við-Meie
15.10.2025

Bréf frá Stórutjarnarskóla um We-Við-Meie

Í vor fengum við, nemendur í elstu bekkjum Stórutjarnaskóla og Sigríður Árdal og Marika Alavere, styrk úr Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins til að vinna að alþjóðlegu ungmennaverkefni sem ber nafnið „We – Við – Meie“.
Getum við bætt efni þessarar síðu?