Fara í efni

Fréttir

59. fundur sveitarstjórnar
20.05.2025

59. fundur sveitarstjórnar

59. fundur sveitarstjórnar
Hefur þú fengið matarkörfuna heimsenda?
19.05.2025

Hefur þú fengið matarkörfuna heimsenda?

Krónubíllinn sést nú oft á ferð um sveitarfélagið. Vissir þú að þú getur fengið matarsendinguna heimsenda?
Stígandi gangur í stígagerð
16.05.2025

Stígandi gangur í stígagerð

Vinna við göngu- og hjólreiðastíginn umhverfis Mývatn er í fullum gangi og mikið líf við Skútustaði þessa dagana!
Sumarið er komið!
15.05.2025

Sumarið er komið!

Sumarið lætur nú loksins sjá sig af fullum krafti í Þingeyjarsveit. Við vonum að íbúar og gestir geti notið blíðunnar, hvort sem það er í garðvinnu, úti í göngu eða við önnur vorstörf.
Fréttabréf apríl mánaðar
09.05.2025

Fréttabréf apríl mánaðar

Apríl mánuður hljóp frá okkur og það er aldeilis kominn tími á nýtt fréttabréf!
Þeistareykir. Mynd: KIP
02.05.2025

Þrjú verkefni í Þingeyjarsveit hlutu styrk

Þingeyjarsveit hlaut styrk fyrir þremur verkefnum úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða árið 2025.
58. fundur sveitarstjórnar
28.04.2025

58. fundur sveitarstjórnar

58. fundur sveitarstjórnar
Maður er manns gaman
28.04.2025

Maður er manns gaman

Um 70 manns mættu á ljósmyndasýningu í Skjólbrekku. Líflegar umræður um myndirnar sköpuðust og gestir gæddu sér á kvenfélags-vöfflum.
Þingeyjarsveit fyrst sveitarfélaga í Þingeyjarsýslu með heimild til rafrænna skila skjala
14.04.2025

Þingeyjarsveit fyrst sveitarfélaga í Þingeyjarsýslu með heimild til rafrænna skila skjala

Þingeyjarsveit fyrst sveitarfélaga í Þingeyjarsýslu með heimild til rafrænna skila skjala.
Frábær mæting á Bárðarbungu-fund
10.04.2025

Frábær mæting á Bárðarbungu-fund

Fullt var út úr húsi á íbúafundi í Ýdölum í gær og fjöldi fólks fylgdist með fundinum í streymi. Hvetjum þá sem ekki sáu sér fært að mæta til þess að horfa á upptöku af þessum fræðandi fundi.
Fréttabréf mars mánaðar
07.04.2025

Fréttabréf mars mánaðar

Að venju var mikið um að vera í síðasta mánuði! Láttu nú leka í einn kaffibolla og renndu yfir fréttabréf Þingeyjarsveitar fyrir mars mánuð!
57. fundur sveitarstjórnar
25.03.2025

57. fundur sveitarstjórnar

57. fundur sveitarstjórnar
Nýr snjótroðari í Kröflu
17.03.2025

Nýr snjótroðari í Kröflu

Þingeyjarsveit hefur fest kaup á snjótroðara til að nota á skíðasvæðinu í Kröflu. Íþróttafélagið Mývetningur mun hafa umsjón með notkun tækisins, en félagið hefur unnið gríðarlega mikilvægt starf síðustu ár við að byggja upp öflugt skíðastarf á svæðinu.
Fulltrúar á ferð og flugi
14.03.2025

Fulltrúar á ferð og flugi

Sveitarstjóri og oddviti fóru til Reykjavíkur til að hitta ráðamenn og ræða hagsmunamál Þingeyjarsveitar. Má þar nefna samgönguumbætur, kostnað við snjómokstur og réttlátari skiptingu skatttekna af orkuvinnslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?