Fara í efni

Fréttir

We – Við – Meie
24.06.2025

We – Við – Meie

Nemendur og starfsfólk Stórutjarnaskóla fengu nýverið styrk úr Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins til að vinna að alþjóðlegu ungmennaverkefni sem ber nafnið „We – Við – Meie“.
Takk Birna og Kristrún í Krílabæ
23.06.2025

Takk Birna og Kristrún í Krílabæ

Þingeyjarsveit vill færa Birnu Óskarsdóttur og Kristrúnu Kristjánsdóttur innilegar þakkir fyrir þeirra góðu störf í leikskólanum Krílabæ.
Kvíaból hlýtur Umhverfisverðlaun Þingeyjarsveitar
19.06.2025

Kvíaból hlýtur Umhverfisverðlaun Þingeyjarsveitar

Umhverfisverðlaun Þingeyjarsveitar voru veitt á þjóðhátíðardaginn!
Ásdís og Yngvi Ragnar hljóta menningarverðlaunin
18.06.2025

Ásdís og Yngvi Ragnar hljóta menningarverðlaunin

Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar voru veitt við hátíðlega athöfn á þjóðhátíðardaginn.
Tvennir styrkir úr Sprotasjóði í Þingeyjarsveit
12.06.2025

Tvennir styrkir úr Sprotasjóði í Þingeyjarsveit

Verkefnin Jólasveinasmiðjan - Sagnaarfur í Mývatnssveit og Efling læsis á mið- og unglingastigi hlutu styrk úr Sprotasjóði. Til hamingju Reykjahlíðarskóli og Þingeyjarskóli með úthlutunina!
Fundað með forsætisráðherra Íslands um stöðu Norðurlands eystra
12.06.2025

Fundað með forsætisráðherra Íslands um stöðu Norðurlands eystra

Sveitarstjórar á norðurlandi eystra og fulltrúi SSNE funduðu með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og lýstu yfir áhyggjum af stöðu flutningskerfis raforku á svæðinu.
Fréttabréf maí mánaðar
11.06.2025

Fréttabréf maí mánaðar

Ljúfur maí mánuður liðinn og vel við hæfi að strókar mýflugna prýði forsíðu fréttabréfsins að þessu sinni.
Aukafundur sveitarstjórnar
05.06.2025

Aukafundur sveitarstjórnar

Aukafundur sveitarstjórnar
Fyrsta hinsegin hátíðin á Norðurlandi eystra
30.05.2025

Fyrsta hinsegin hátíðin á Norðurlandi eystra

Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra verður haldin í fyrsta skiptið dagana 18.–22. júní 2025. Einstaklingar, félög og fyrirtæki eru hvött til þess að taka þátt í þessari einstöku hátíð með því að flagga regnbogafánum og allra helst standa fyrir viðburði í tengslum við hátíðina.
Fjör á Þingeyjarleikum
28.05.2025

Fjör á Þingeyjarleikum

Þingeyjarleikarnir fóru fram í Þingeyjarskóla í dag en þá hittast nemendur og starfsfólk grunnskólanna þriggja og eiga góða stund saman.
Breiðanes baðað norðurljósum
28.05.2025

Hvatningarverðlaun Eyrarrósarinnar í Þingeyjarsveit

Afhverju Ekki, vinnustofu-rannsóknarsetur sem er staðsett í Breiðanesi, á Laugum hlaut hvatningarverðlaun Eyrarrósarinnar 2025!
Skipulagsnefnd, aftast til vinstri; Nanna Þórhallsdóttir, Sigurður Böðvarsson, Haraldur Bóasson, Jón…
27.05.2025

Af nógu að taka hjá Skipulagsnefnd

Það er alltaf líf og fjör í Þingey. Skipulagsnefnd vinnur nú að því að fara yfir athugasemdir Skipulagsstofnunar vegna nýs aðalskipulags sveitarfélagsins.
Framkvæmdir við Hlíðarveg 6
26.05.2025

Framkvæmdir við Hlíðarveg 6

Nú standa yfir framkvæmdir og breytingar við Hlíðarveg 6, Mikley mun því iða af lífi á ný innan skamms!
Getum við bætt efni þessarar síðu?