06.03.2025
Efnisnáma við Öxará - Niðurstaða sveitarstjórnar vegna breytingar aðalskipulags
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 27. febrúar 2025 óverulega breytingu á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010-2022 í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.