Rafræn kynning aðalskipulags 2024 - 2044
		
			30.10.2025
		
					
									
							
			
	22. og 23. september var boðið til íbúafunda á þremur stöðum í Þingeyjarsveit, til þess að gefa fólki kost á því að kynnast vinnu að nýju aðalskipulagi, en núverandi tillaga er í Skipulagsgátt og hægt að senda inn umsagnir til 16. nóvember næstkomandi.
Hér er upptaka af kynningu á tillögunni fyrir áhugasama. Flytjendur eru Knútur Emil Jónson, formaður skipulagsnefndar, Brynja Dögg Ingólfs-dóttir skipulagsfulltrúi og Árni Geirsson skipulagsráðgjafi frá Alta.