Fara í efni

Tilkynning

Laus staða aðalbókara
23.06.2025

Laus staða aðalbókara

Þingeyjarsveit óskar eftir að ráða metnaðarfullan aðila í starf aðalbókara. Um er að ræða 100% starf sem heyrir undir sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs.
Nýr starfsmaður
01.07.2025

Nýr starfsmaður

Brynja Dögg Ingólfsdóttir hefur verið ráðin skipulagsfulltrúi Þingeyjarsveitar og mun hefja störf 1. október n.k.
61. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
24.06.2025

61. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

61. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
Fyrirtækjakönnun landshlutanna
29.05.2025

Fyrirtækjakönnun landshlutanna

Nú stendur yfir Fyrirtækjakönnun landshlutanna. Þín skoðun skiptir máli og hefur áhrif.
Allir út að tína!
27.05.2025

Allir út að tína!

Fjöregg stendur í dag fyrir hinum árlega ruslatínsludegi í Mývatnssveit. Við hvetjum alla í sveitarfélaginu til að taka þátt hvort sem það er í skipulagðri tínslu í Mývatnssveit eða á eigin vegum í sínu nánasta umhverfi! Hrein sveit -> falleg sveit!
59. fundur sveitarstjórnar
20.05.2025

59. fundur sveitarstjórnar

59. fundur sveitarstjórnar
58. fundur sveitarstjórnar
28.04.2025

58. fundur sveitarstjórnar

58. fundur sveitarstjórnar
Gleðilega páska!
18.04.2025

Gleðilega páska!

Með von um ánægjulega páskahátíð.
Þingeyjarsveit fyrst sveitarfélaga í Þingeyjarsýslu með heimild til rafrænna skila skjala
14.04.2025

Þingeyjarsveit fyrst sveitarfélaga í Þingeyjarsýslu með heimild til rafrænna skila skjala

Þingeyjarsveit fyrst sveitarfélaga í Þingeyjarsýslu með heimild til rafrænna skila skjala.
2G og 3G sendar lagðir niður
02.04.2025

2G og 3G sendar lagðir niður

Við vekjum athygli á því að það styttist óðum í að eldri farsímaþjónustu, 2G (GSM) og 3G, verði lokað hér á landi. Hægt er að senda ábendingar til Fjarskiptastofu ef skerðing verður á farsímasambandi.
57. fundur sveitarstjórnar
25.03.2025

57. fundur sveitarstjórnar

57. fundur sveitarstjórnar
Brennsla á sorpi!
21.03.2025

Brennsla á sorpi!

Að gefnu tilefni er ástæða til að minna á að brennsla á sorpi er bönnuð með lögum bæði lögum nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs og 40/2015 um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum. Engin þörf er á brennslu sorps í sveitarfélaginu þar sem mótttökustöðvar okkar taka á móti öllum gerðum sorps. Viðurlög gagnvart brennslu á sorpi getur varðað sekt eða fangelsi allt að tvö ár. Einnig ber að minna á, að ef slökkvilið er kallað á stað þar sem sorpbrennsla á sér stað, er brennuvargi gert að greiða þau útköll. 
Vilt þú redda málunum?
20.02.2025

Vilt þú redda málunum?

Vilt þú drýgja tekjurnar? Þingeyjarsveit óskar eftir fólki í bakvarðasveit sveitarfélagsins!
Lífshlaupið
20.01.2025

Lífshlaupið

Þingeyjarsveit hvetur íbúa, fyrirtæki og skóla til þess að taka þátt í lífhlaupinu!
Getum við bætt efni þessarar síðu?