Fara í efni

Nýr starfsmaður

Brynja Dögg Ingólfsdóttir hefur verið ráðin skipulagsfulltrúi Þingeyjarsveitar og mun hefja störf 1. október n.k. Brynja hefur víðtæka reynslu af skipulagsmálum og hefur unnið sem ráðgjafi hjá Landform og Eflu verkfræðistofu og s.l. 5 ár sem umhverfis- og skipulagsstjóri hjá Sveitarfélaginu Hornafirði.

Brynja er með B.Sc. í umhverfisskipulagi frá Landbúnaðarháskóla Íslands og er að ljúka M.Sc í skipulagsfræði.

Við hjá Þingeyjarsveit hlökkum til að fá Brynju Dögg til starfa í haust.

Getum við bætt efni þessarar síðu?