Viðhaldsvinna hefst á brúnni yfir Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði þann 18. ágúst . Brúin verður að mestu lokuð meðan á framkvæmdum stendur en verður opnuð fjórum sinnum á dag og á nóttunni. Framkvæmdin stendur yfir í eina til tvær vikur.
Í liðinni viku heimsótti Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri, foreldra nýfæddra barna í sveitarfélaginu og færði þeim gjafir í tilefni komu litlu krílanna.
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 26. júní 2025 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Laxárstöðvar í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.