31.01.2025
Fréttir
Húsnæðiskönnun Þingeyjarsveitar
Þingeyjarsveit stendur nú fyrir könnun á stöðu húsnæðismála í sveitarfélaginu. Sveitarfélagið hvetur alla íbúa til að taka þátt og hjálpa til við að móta framtíðina!
Lesa meira
11.02.2025
Fréttir
Skipulagslýsing fyrir deiliskipulag ferðamannasvæðis við Aldeyjarfoss, Ingvarafoss og Hrafnabjargafoss
Unnið er að deiliskipulagi ferðamannasvæðisins við Aldeyjarfoss, Ingvarafoss og Hrafnabjargafoss í Skjálfandafljóti.
Lesa meira
05.02.2025
Fréttir
Janúar fréttabréf
Nú þegar óveður er að bresta á er tilvalið að hita kakó, skríða undir teppi og lesa glænýtt janúar fréttabréf Þingeyjarsveitar!
Lesa meira
03.02.2025
Fréttir
Heilsueflandi samfélag – samstarfsverkefni
Verkefni snúist um að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan allra íbúa.
Lesa meira
03.02.2025
Laus störf
Laust starf í mötuneyti
Þingeyjarskóli auglýsir eftir aðstoð í eldhús. Um er að ræða 75% starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.
Lesa meira
28.01.2025
Fréttir
Hættuleg gatnamót? Varasöm beygja?
Sveitarfélagið vill fá ábendingar frá íbúum varðandi staði sem þeir meta hættulega í umferðinni. Unnið er að umferðaröryggisáætlun Þingeyjarsveitar.
Lesa meira