08.05.2024
Fréttir, Tilkynning
Fréttabréf aprílmánaðar
Krafla Magma Testbed, íbúafundir, grænu skrefin og pistill frá oddvita er á meðal þess sem má finna í fréttabréfi aprílmánaðar hjá Þingeyjarsveit!
Lesa meira
03.05.2024
Fréttir, Laus störf
Þingeyjarskóli í Þingeyjarsveit auglýsir eftir starfsfólki.
Viltu vinna í skemmtilegu umhverfi, með frábærum nemendum og með góðu samstarfsfólki? Ef svo er ættir þú að íhuga starf í Þingeyjarskóla. Umsóknarfrestur er til 15. maí 2024.
Lesa meira
30.04.2024
Fréttir, Tilkynning
Einstakt verkefni á heimsvísu við bæjardyrnar
Gerður Sigtryggsdóttir oddviti og Arnór Benónýsson sveitarstjórnarfulltrúi fóru á málþing um Kröflu Magma Testbed í München í Þýskalandi. KMT er risa stórt alþjóðlegt jarðvísindaverkefni sem fram fer við Kröflu í Mývatnssveit.
Lesa meira
25.04.2024
Fréttir, Tilkynning
Gleðilegt sumar
Þingeyjarsveit óskar starfsfólki sínu og íbúum öllum gleðilegs sumars!
Lesa meira
23.04.2024
Fréttir, Tilkynning
Risa áttræðisveisla á Laugum
Viltu halda listasmiðju eða kenna krökkum að rappa? Halda hláturjóga eða bjóða uppá söngstund með álfum? Hvað með að þú grafir gömlu svuntuna upp og skellir í nokkrar vöfflur? Viltu selja handverk, ís, kaffi eða aðrar veitingar? Nú er tækifærið!
Lesa meira