15.10.2024
Fundað með Rarik vegna rafmagnstruflana
Fulltrúar sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar hafa fundað með Rarik vegna víðtækra rafmagnstruflana sem urðu þann 2. okóber sl. Mikið tjón varð í Mývatnssveit vegna yfirspennu sem eyðilagði rafmagnsbúnað og tæki.