19.06.2024
Marika Alavere hlýtur Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar
Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar 2024 voru afhent þann 17. júní á Laugum. Auglýst var eftir tilnefningum til verðlaunanna en alls bárust ellefu tilnefningar í ár.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin