15.03.2024
Fréttir, Tilkynning
Ungar veiðiklær fóru að dorga
Nemendur í leikskólanum Yl í Reykjahlíð hafa unnið að stórskemmtilegu verkefni upp á síðkastið og héldu í dag út á Mývatn að dorga.
Lesa meira
13.03.2024
Fréttir, Tilkynning
Viðbragðsaðilar á námsstefnu
Viðbragðsaðilar á Norðurlandi eystra hittust nýverið á Húsvík þar sem haldin var „Námsstefna um aðgerðamál“.
Þátttakendur voru um 50 talsins, aðilar sem koma að stjórnun og stýringu aðgerða í umdæmi LSNE sem nær allt frá Fjallabyggð í vestri að Bakkafirði í austri.
Lesa meira
08.03.2024
Fréttir, Tilkynning
Eldur, ís og mjúkur mosi
Fjölmenni var á opnun nýrrar listasýningar á gestastofunni Gíg í rjómablíðu í gær. Sýningarsalurinn er ekkert minna en stórbrotinn enda með útsýni yfir Mývatn.
Lesa meira
08.03.2024
Fréttir
Goðafoss rennur um nýja heilsugæslu
Ný heilsugæslustöð í Sunnuhlíð á Akureyri var formlega tekin í notkun við hátíðlega athöfn þann 4. mars. Heilsugæslan er ein sú glæsilegasta á landinu og vel við hæfi að Goðafoss gnæfi yfir móttökusalinn.
Lesa meira
04.03.2024
Fréttir, Tilkynning
Tilnefningar til landbúnaðarverðlauna
Óskað er eftir tilnefningum til landbúnaðarverðlauna sem matvælaráðherra veitir árlega í tengslum við Búnaðarþing.
Lesa meira
04.03.2024
Fréttir, Tilkynning
Um sveitina flæðir úrvalsmjólk
Átta mjólkurframleiðendur í Þingeyjarsveit náðu þeim frábæra árangri að framleiða og fá greitt fyrir úrvalsmjólk alla mánuði ársins 2023.
Lesa meira
01.03.2024
Fréttir
Erum við að leita að þér?
Umhverfisnefnd óskar eftir hressum fjölskyldum til að taka þátt í mikilvægu tilraunaverkefni
Lesa meira
28.02.2024
Fréttir, Tilkynning
Fréttabréf Þingeyjarsveitar 1. árg. 2. tbl.
Frábær febrúar að renna sitt skeið! Nýjar fréttir, ný hrós og fleira!
Febrúar fréttabréf Þingeyjarsveitar gjörið svo vel!
Lesa meira