Fara í efni

Yfirlit frétta & tilkynninga

Þeistareykir. Mynd: KIP
04.09.2024

Ferðaþjónusta á Þeistareykjum

Deiliskipulag Þeistareykjalands vegna ferðaþjónustu hefur tekið gildi.
Þrír fulltrúar fóru í leiðangur
02.09.2024

Þrír fulltrúar fóru í leiðangur

Fulltrúar Þingeyjarsveitar þáðu heimboð sveitarstjórnar Suður-Fróns (Sør-Fron) í mið-Noregi síðsumars. Markmið heimsóknarinnar var að leggja grunn að vinabæjarsamstarfi Þingeyjarsveitar og Suður-Frón sem áður var vinabær Skútustaðahrepps.
Mynd: KIP
30.08.2024

Fréttabréf ágúst mánaðar

Fréttabréf ágúst mánaðar ber keim af haustinu. Skólabyrjun, réttir, snjómokstur og fleira!
Viðvera starfsmanna í Mývatnssveit í september
29.08.2024

Viðvera starfsmanna í Mývatnssveit í september

Viðvera starfsmanna í Mývatnssveit í september
Hraunsrétt í Aðaldal. 
Mynd: framsyn.is
28.08.2024

Réttir í Þingeyjarsveit 2024

Dagskráin sem allir hafa beðið eftir. Réttir 2024 gjörið svo vel.
Heimreiðamokstur
26.08.2024

Heimreiðamokstur

Samkvæmt ný samþykktum reglum Þingeyjarsveitar um snjómokstur er ábúendum gert fært að sjá sjálfir um snjómokstur á sínum heimreiðum. Þeir sem sækjast eftir því að moka eigin heimreiðar þurfa að sækja sérstaklega um það fyrir 3. september.
Nýjar snjómokstursreglur í Þingeyjarsveit
23.08.2024

Nýjar snjómokstursreglur í Þingeyjarsveit

Í Nýjum reglum um snjómokstur er heimilt að moka átta sinnum í mánuði í stað tvisvar í viku. Þá geta einstaklingar sótt um að moka sjálfir eigin heimreiðar.
Stefnuyfirlýsing nýs meirihluta
23.08.2024

Stefnuyfirlýsing nýs meirihluta

Endurskoðuð stefnuyfirlýsing nýs meirihluta sveitarstjórnar hefur verið lögð fram og kynnt.
Vilt þú hafa áhrif?
09.08.2024

Vilt þú hafa áhrif?

Ný sóknaráætlun í undirbúningi hjá SSNE
Myrra Leifsdóttir
24.07.2024

Myrra fór til Írlands

Verkefnastjóri æskulýðs, tómstunda og menningarmála, Myrra Leifsdóttir fór á þriggja daga námskeið á Írlandi í vor. Námskeiðið var ætlað til að efla æskulýðsstarf í dreifbýli í alþjóðlegu samstarfi og sjálfboðaliðastarfi.
Ingimar og Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, verkefnastjóri hjá SSNE.
17.07.2024

Fyrsta Græna skrefið

Skrifstofa og áhaldahús Þingeyjarsveitar hafa klárað fyrsta græna skrefið!
Getum við bætt efni þessarar síðu?