16.01.2023
Fréttir
Nýtt sorphirðudagatal er komið á vefinn
Sorphirðudagatal ársins 2023 er komið á vefinn. Unnið er að því að uppfæra rafrænt sorphirðudagatal svo íbúar geti slegið heimilisfangi sínu upp á vefnum til að sjá næstu losanir.
Lesa meira
10.01.2023
Fréttir
15. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
15. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Stórutjarnaskóla, fimmtudaginn 12. janúar 2023 kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og verður streymt á facebook-síðu sveitarfélagsins.
Lesa meira
25.12.2022
Fréttir
14. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar - Fjarfundur í beinni útsendingu
14. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í fjarfundi miðvikudaginn 28. desember 2022 og hefst kl. 13:00. Um er að ræða aukafund vegna breytinga á lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Fundinum verður steymt í beinni útsendingu á facebook-síðu Þingeyjarsveitar.
Lesa meira
21.12.2022
Fréttir
Aðstaða og þjónusta á Hlíðavegi í Reykjahlíð
Skrifstofuaðstaða og Mikley starfsstöð Þekkingarnetsins
Lesa meira
20.12.2022
Fréttir
Ruslalosun fellur niður í dag í Mývatssveit
Íbúar Mývatnssveit athguið!
Lesa meira