17.01.2024
Sumarstarf hjá áhaldahúsi Þingeyjarsveitar
Áhaldahús Þingeyjarsveitar auglýsir eftir starfsmanni til sumarstarfa. Um er að ræða 100% starf við skemmtilega útivinnu á tímabilinu 16. maí til 1. september 2024 eða eftir nánara samkomulagi.