Skrifstofur sveitarfélagsins

Skrifstofa Þingeyjarsveitar á Laugum

Heimilisfang: Kjarna, 650 Laugum

Afgreiðsla er opin alla virka daga á milli:
kl. 9:00 - 12:00 og 12:30 - 15:00

skrifstofa

 

Skrifstofa Þingeyjarsveitar í Reykjahlíð

Heimilisfang: Hlíðavegur 6, 660 Mývatn

Afgreiðslan er opin þriðjudaga til föstudaga á milli:
kl. 09:00-12:00 og 12:30-15:00.
Lokað á mánudögum.

                                                       

Sveitarfélagsnúmer Þingeyjarsveitar: 6613
Netfang sveitarfélagsins: thingeyjarsveit@thingeyjarsveit.is

 

 

Starfsemi

Í stjórnsýsluhúsunum fer fram megin hluti allrar skrifstofustarfsemi sveitarfélagsins. Hlutverk starfseminnar í þeim er fyrst og fremst að veita íbúum og stofnunum sveitarfélagsins þjónustu ásamt því að vera tengiliður við fyrirtæki og stofnanir innan og utan sveitarfélagsins.

Helstu verkefni eru: Bókhald, starfsmannahald, launagreiðslur, tölvuvinnsla, fjármálastjórn, áætlanagerð, innheimta á tekjum sveitarfélagsins, álagning gjalda og almenn afgreiðsla og símaþjónusta. Þar er ennfremur almenn upplýsingaþjónusta, m.a. vegna afgreiðslumála sveitarstjórnar og nefnda.