Flytja í Þingeyjarsveit ?
Fréttir & tilkynningar
28.01.2026
MýSköpun lýkur fjármögnun til uppbyggingar á Þeistareykjum
MýSköpun stefnir að því að framleiða verðmæta örþörunga. Tugir starfa skapast á Norðausturlandi.
26.01.2026
Umhverfismatsskýrsla um Norðausturveg í kynningu
Vegagerðin hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu vegna umhverfismats Norðausturvegar um Skjálfandafljót í Kinn, Þingeyjarsveit.
23.01.2026
Óskað verður eftir fundi með Fjarskiptastofu
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd Þingeyjarsveitar hefur áhyggjur af fjarskiptasambandi í sveitarfélaginu þegar 2G og 3G er fasað út.
21.01.2026
Leikskólinn Krílabær á Laugum auglýsir eftir deildarstjóra
Óskum eftir deildarstjóra í 80-100% stöðu við leikskólann Krílabæ.
13.01.2026
Úttekt gerð á skólum sveitarfélagsins
Nú er að hefjast vinna við úttekt á skólunum, með það að markmiði að skoða hvernig gera má gott skólastarf enn betra, skilvirkara og árangursríkara.
08.01.2026
Loftslagsstefna Þingeyjarsveitar 2025-2040 er komin út
Vinnu við gerð loftslagsstefnu sveitarfélagsins 2025-2040 er lokið. Hér má sjá helstu punkta og tengil á stefnuna í heild.
06.01.2026
Uppfærsla á þjónustugátt sveitarfélagsins
Nú er hægt að sækja um rafrænt í málum tengdum byggingar- og skipulagi, og fleiri uppfærslur eru í vinnslu.
Sveitastjórn Þingeyjarsveitar
Næsti reglulegi fundur sveitarstjórnar verður haldinn fimmtudaginn 12. febrúar.