Flytja í Þingeyjarsveit ?
Fréttir & tilkynningar
 
			22.09.2025
					Aðalskipulag Þingeyjarsveitar 2024-2044
			Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 11. september 2025 að auglýsa tillögu að nýju Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2024- 2044, ásamt umhverfisskýrslu,  í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. laga nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana. 
Skipulagssvæðið er allt land innan Þingeyjarsveitar sem varð til við sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar árið 2022. Flatarmál sveitarfélagsins er 12.027 km2 að meðtöldum strandsjó innan netlaga.
		
	 
			30.10.2025
					Rafræn kynning aðalskipulags 2024 - 2044
			Rafræn kynning á tillögu til aðalskipulags Þingeyjarsveitar 2024-2044
		
	 
			29.10.2025
					„Er ekki eðlilegt, að eftir 100 ár sé skólinn friðaður?“
			100 ára afmæli Laugaskóla var haldið hátíðlegt síðustu helgi. Sigurbirni Árna skólameistara er þakklæti efst í huga eftir hatíðina.
		
	 
			29.10.2025
					Gunnhildur ráðin verkefnastjóri æskulýðs- tómstunda- og menningarmála
			Gunnhildur Hinriksdóttir tekur við starfi verkefnastjóra æskulýðs- tómstunda- og menningarmála í Þingeyjarsveit.
		
	 
			27.10.2025
					Árshátíð Stórutjarnaskóla haldin fimmtudaginn 30.okt
			Leikrit nemenda verða sýnd á árshátíðinni og boðið upp á súpu og brauð. 
		
	 
			26.10.2025
					Laus staða matráðar í Stórutjarnaskóla
			Staða matráðar í 90% starfshlutfalli er laus til umsóknar
		
	 
			 
			24.10.2025
					Framkvæmdasjóður ferðamanna
			Umsóknafrestur í framkvæmdasjóð ferðamanna rennur út 4. nóvember.
		
	Viðburðir
Sveitastjórn Þingeyjarsveitar
Næsti reglulegi fundur sveitarstjórnar verður haldinn fimmtudaginn 23. október.
 
             
		