Fara í efni

Skipulagsauglýsing

Aldeyjarfoss. Mynd: KIP
07.10.2025

Aldeyjarfoss – deiliskipulag – kynningarfundur

Opinn fundur í Kiðagili í Bárðardal 14. október, um vinnslutillögu deiliskipulags ferðamannasvæðisins við Aldeyjarfoss, Ingvarafoss og Hrafnabjargafoss í Skjálfandafljóti.
Ljósm. KIP
03.10.2025

Laugar í Reykjadal - deiliskipulag

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 29. september 2025 að auglýsa skipulagslýsingu fyrir deiliskipulag þéttbýlisins á Laugum í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Getum við bætt efni þessarar síðu?