Fara í efni

Skipulagsauglýsing

Aðalskipulag Þingeyjarsveitar 2024-2044
22.09.2025

Aðalskipulag Þingeyjarsveitar 2024-2044

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 11. september 2025 að auglýsa tillögu að nýju Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2024- 2044, ásamt umhverfisskýrslu, í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. laga nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Skipulagssvæðið er allt land innan Þingeyjarsveitar sem varð til við sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar árið 2022. Flatarmál sveitarfélagsins er 12.027 km2 að meðtöldum strandsjó innan netlaga.
Aldeyjarfoss. Mynd: KIP
07.10.2025

Aldeyjarfoss – deiliskipulag – kynningarfundur

Opinn fundur í Kiðagili í Bárðardal 14. október, um vinnslutillögu deiliskipulags ferðamannasvæðisins við Aldeyjarfoss, Ingvarafoss og Hrafnabjargafoss í Skjálfandafljóti.
Ljósm. KIP
03.10.2025

Laugar í Reykjadal - deiliskipulag

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 29. september 2025 að auglýsa skipulagslýsingu fyrir deiliskipulag þéttbýlisins á Laugum í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Getum við bætt efni þessarar síðu?