25.03.2024
Yfirlit frétta & tilkynninga


25.03.2024
Orð eru ævintýri
Bókinni Orð eru ævintýri hefur verið dreift til leikskólabarna í Þingeyjarsveit og við vonum að hún verði skoðuð sem oftast á heimilum og verði uppspretta nýrra ævintýra og leikja.

22.03.2024
Fréttabréf Þingeyjarsveitar 1. árg. 3. tbl.
Fréttabréf mars mánaðar! Orkuskiptin, aðalskipulagsvinna, verðlaunahöfundur, fjöldinn allur af hrósum og fleira!

22.03.2024
Samráðsfundur á Þeistareykjum
Sveitarstjórnarfulltrúar fóru á fund Landsvirkjunar á Þeistareykjum í vikunni þar sem farið var yfir helstu verkefni Landsvirkjunar á svæðinu.



18.03.2024
11 ára verðlauna höfundur í Þingeyjarskóla
Ástríður Gríma Ásgrímsdóttir, 11 ára nemandi í 5. bekk í Þingeyjarskóla sigraði á dögunum í Sögum með stuttmyndahandriti sínu Skrítna Kaffiævintýrið

18.03.2024
Styrkir til lista- og menningarstarfs
Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd auglýsir eftir umsóknum um styrki til lista- og menningarstarfs á árinu 2024.

15.03.2024
Ungar veiðiklær fóru að dorga
Nemendur í leikskólanum Yl í Reykjahlíð hafa unnið að stórskemmtilegu verkefni upp á síðkastið og héldu í dag út á Mývatn að dorga.

13.03.2024
Viðbragðsaðilar á námsstefnu
Viðbragðsaðilar á Norðurlandi eystra hittust nýverið á Húsvík þar sem haldin var „Námsstefna um aðgerðamál“.
Þátttakendur voru um 50 talsins, aðilar sem koma að stjórnun og stýringu aðgerða í umdæmi LSNE sem nær allt frá Fjallabyggð í vestri að Bakkafirði í austri.


08.03.2024
Eldur, ís og mjúkur mosi
Fjölmenni var á opnun nýrrar listasýningar á gestastofunni Gíg í rjómablíðu í gær. Sýningarsalurinn er ekkert minna en stórbrotinn enda með útsýni yfir Mývatn.


08.03.2024
Goðafoss rennur um nýja heilsugæslu
Ný heilsugæslustöð í Sunnuhlíð á Akureyri var formlega tekin í notkun við hátíðlega athöfn þann 4. mars. Heilsugæslan er ein sú glæsilegasta á landinu og vel við hæfi að Goðafoss gnæfi yfir móttökusalinn.

04.03.2024
Tilnefningar til landbúnaðarverðlauna
Óskað er eftir tilnefningum til landbúnaðarverðlauna sem matvælaráðherra veitir árlega í tengslum við Búnaðarþing.