18.01.2024
Yfirlit frétta & tilkynninga


17.01.2024
Starfsmaður óskast í áhaldahús Þingeyjarsveitar
Þingeyjarsveit óskar eftir starfsmanni í áhaldahús sveitarfélagsins. Um er ræða 100% starf við fjölbreytt verkefni sem snúa að fasteignaumsjón, áhaldahúsi og umhverfismálum.

17.01.2024
Sumarstarf hjá áhaldahúsi Þingeyjarsveitar
Áhaldahús Þingeyjarsveitar auglýsir eftir starfsmanni til sumarstarfa. Um er að ræða 100% starf við skemmtilega útivinnu á tímabilinu 16. maí til 1. september 2024 eða eftir nánara samkomulagi.

15.01.2024
Hvernig sérðu Þingeyjarsveit eftir 20 ár?
Góðar umræður sköpuðust þegar vinnslutillaga nýs aðalskipulags var kynnt fyrir íbúum Þingeyjarsveitar. Rafræn kynning á tillögunni hefur verið útbúin en frestur fyrir athugasemdir hefur verið framlengdur til 5. febrúar.

15.01.2024
Kveðja til Grindvíkinga
Fyrir hönd Þingeyjarsveitar sendum við hlýjar kveðjur til allra sem eiga um sárt að binda vegna þeirra náttúruhamfara sem nú eiga sér stað við Grindavík.

04.01.2024
Skipulagsfulltrúi - afleysing
Anna Bragadóttir tekur tímabundið við starfi skipulagsfulltrúa Þingeyjarsveitar.







