Heimsókn frá Sambandinu

Hópurinn í blíðunni á Breiðumýri
Hópurinn í blíðunni á Breiðumýri

Stjórn og stjórnendur Sambands íslenskra sveitarfélaga heimsóttu Þingeyjarsveit og funduðu með sveitarstjóra og oddvita.

Heimsóknin var afar góð þar sem farið var yfir tækifæri og áskoranir hjá nýsameinuðu sveitarfélagi. Gestirnir fengu líka skoðunarferð um nýtt stjórnsýsluhús á Laugum.