23.02.2024
Fjárfestingartækifæri í Þingeyjarsveit
Nú nýlega var haldin vinnustofa á vegum SSNE í Skjólbrekku þar sem fulltrúar sveitarfélagsins og SSNE komu saman til að ræða málin og reyna að greina fjárfestingartækifæri í Þingeyjarsveit. Fundurinn var afar góður. Miklar umræður sköpuðust og greinilegt að það eru talin tækifæri á ýmsum sviðum í Þingeyjarsveit.