12.04.2024
Grænu skrefin - Vistvænni ferðamáti
Fyrsti samgöngusamningur sveitarfélagsins vegna grænna skrefa hefur verið undirritaður. Í samningnum heitir starfsmaður því að velja vistvænni ferðamáta gegn því að eiga möguleika á verðlaunum.