Fara í efni

Yfirlit frétta & tilkynninga

Ásta og Rósa Björk Helgudóttir, leikstjóri við upptöku stuttmyndarinnar.
18.03.2024

11 ára verðlauna höfundur í Þingeyjarskóla

Ástríður Gríma Ásgrímsdóttir, 11 ára nemandi í 5. bekk í Þingeyjarskóla sigraði á dögunum í Sögum með stuttmyndahandriti sínu Skrítna Kaffiævintýrið
Styrkir til lista- og menningarstarfs
18.03.2024

Styrkir til lista- og menningarstarfs

Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd auglýsir eftir umsóknum um styrki til lista- og menningarstarfs á árinu 2024.
Ungar veiðiklær fóru að dorga
15.03.2024

Ungar veiðiklær fóru að dorga

Nemendur í leikskólanum Yl í Reykjahlíð hafa unnið að stórskemmtilegu verkefni upp á síðkastið og héldu í dag út á Mývatn að dorga.
Ragnheiður Jóna, Ásta Fönn og Lárus Björnsson varaslökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Þingeyjarsveitar…
13.03.2024

Viðbragðsaðilar á námsstefnu

Viðbragðsaðilar á Norðurlandi eystra hittust nýverið á Húsvík þar sem haldin var „Námsstefna um aðgerðamál“. Þátttakendur voru um 50 talsins, aðilar sem koma að stjórnun og stýringu aðgerða í umdæmi LSNE sem nær allt frá Fjallabyggð í vestri að Bakkafirði í austri.
Eldur, ís og mjúkur mosi
08.03.2024

Eldur, ís og mjúkur mosi

Fjölmenni var á opnun nýrrar listasýningar á gestastofunni Gíg í rjómablíðu í gær. Sýningarsalurinn er ekkert minna en stórbrotinn enda með útsýni yfir Mývatn.
Goðafoss rennur um nýja heilsugæslu
08.03.2024

Goðafoss rennur um nýja heilsugæslu

Ný heilsugæslustöð í Sunnuhlíð á Akureyri var formlega tekin í notkun við hátíðlega athöfn þann 4. mars. Heilsugæslan er ein sú glæsilegasta á landinu og vel við hæfi að Goðafoss gnæfi yfir móttökusalinn.
Tilnefningar til landbúnaðarverðlauna
04.03.2024

Tilnefningar til landbúnaðarverðlauna

Óskað er eftir tilnefningum til landbúnaðarverðlauna sem matvælaráðherra veitir árlega í tengslum við Búnaðarþing.
Um sveitina flæðir úrvalsmjólk
04.03.2024

Um sveitina flæðir úrvalsmjólk

Átta mjólkurframleiðendur í Þingeyjarsveit náðu þeim frábæra árangri að framleiða og fá greitt fyrir úrvalsmjólk alla mánuði ársins 2023.
Erum við að leita að þér?
01.03.2024

Erum við að leita að þér?

Umhverfisnefnd óskar eftir hressum fjölskyldum til að taka þátt í mikilvægu tilraunaverkefni
Fréttabréf Þingeyjarsveitar 1. árg. 2. tbl.
28.02.2024

Fréttabréf Þingeyjarsveitar 1. árg. 2. tbl.

Frábær febrúar að renna sitt skeið! Nýjar fréttir, ný hrós og fleira! Febrúar fréttabréf Þingeyjarsveitar gjörið svo vel!
Jóna Björg, Ragnheiður Jóna, Ingimar og Knútur Emil á málstofunni.
26.02.2024

Orkuskipti á Norðurlandi - Hvað næst?

Fulltrúar frá byggðarráði og sveitarfélaginu héldu nýlega í fræðsluferð inn á Akureyri. Þar héldu Eimur, SSNE og Íslensk Nýorka málstofuna Orkuskipti á Norðurlandi - hvað næst? Fjallað var um stöðu mála í orkuskiptum á Norðurlandi, olíunotkun svæðisins var kynnt ásamt sérstakri umfjöllun um orkuskipti í þungaflutningum og við hafnir.
Byggðastofnun sækir Þingeyjarsveit heim
24.02.2024

Byggðastofnun sækir Þingeyjarsveit heim

Ýmis málefni voru rædd í Breiðumýri, þar á meðal lokanir pósthúsa og dreifing héraðsfréttamiðla, almenningssamgöngur og erfiðleikar í landbúnaði.
Getum við bætt efni þessarar síðu?