Yfirlit frétta & tilkynninga

Um sveitina flæðir úrvalsmjólk

Um sveitina flæðir úrvalsmjólk

Átta mjólkurframleiðendur í Þingeyjarsveit náðu þeim frábæra árangri að framleiða og fá greitt fyrir úrvalsmjólk alla mánuði ársins 2023.
Lesa meira
Erum við að leita að þér?

Erum við að leita að þér?

Umhverfisnefnd óskar eftir hressum fjölskyldum til að taka þátt í mikilvægu tilraunaverkefni
Lesa meira
Fréttabréf Þingeyjarsveitar 1. árg. 2. tbl.

Fréttabréf Þingeyjarsveitar 1. árg. 2. tbl.

Frábær febrúar að renna sitt skeið! Nýjar fréttir, ný hrós og fleira! Febrúar fréttabréf Þingeyjarsveitar gjörið svo vel!
Lesa meira
Jóna Björg, Ragnheiður Jóna, Ingimar og Knútur Emil á málstofunni.

Orkuskipti á Norðurlandi - Hvað næst?

Fulltrúar frá byggðarráði og sveitarfélaginu héldu nýlega í fræðsluferð inn á Akureyri. Þar héldu Eimur, SSNE og Íslensk Nýorka málstofuna Orkuskipti á Norðurlandi - hvað næst? Fjallað var um stöðu mála í orkuskiptum á Norðurlandi, olíunotkun svæðisins var kynnt ásamt sérstakri umfjöllun um orkuskipti í þungaflutningum og við hafnir.
Lesa meira
Byggðastofnun sækir Þingeyjarsveit heim

Byggðastofnun sækir Þingeyjarsveit heim

Ýmis málefni voru rædd í Breiðumýri, þar á meðal lokanir pósthúsa og dreifing héraðsfréttamiðla, almenningssamgöngur og erfiðleikar í landbúnaði.
Lesa meira
Fjárfestingartækifæri í Þingeyjarsveit

Fjárfestingartækifæri í Þingeyjarsveit

Nú nýlega var haldin vinnustofa á vegum SSNE í Skjólbrekku þar sem fulltrúar sveitarfélagsins og SSNE komu saman til að ræða málin og reyna að greina fjárfestingartækifæri í Þingeyjarsveit. Fundurinn var afar góður. Miklar umræður sköpuðust og greinilegt að það eru talin tækifæri á ýmsum sviðum í Þingeyjarsveit.
Lesa meira
Fulltrúar SSNE í heimsókn

Fulltrúar SSNE í heimsókn

Fulltrúar frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi eystra (SSNE) funduðu með sveitarstjórn á Breiðumýri í vikunni. Þar sögðu þau frá starfsemi og verkefnum SSNE. Fundurinn var ákaflega góður og var farið um víðan völl, enda gafst sveitarstjórnarfulltrúum þar tækifæri til að ræða þær áskoranir sem sveitarfélagið stendur frammi fyrir.
Lesa meira
Tengill á 41. fund sveitarstjórnar

Tengill á 41. fund sveitarstjórnar

Lesa meira
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

Lesa meira
Loftmynd af heimtúni Hofstaða, bæjarhúsið uppi hægra megin og útihús til vinstri. Uppgrafinn víkinga…

Ný vettvangsakademía á Hofsstöðum

Á Hofsstöðum í Mývatnssveit verður komið á fót vettvangsakademíu fyrir kennslu og rannsóknir á sviði fornleifafræði, minjaverndar og menningarferðaþjónustu. Þar verður boðið upp á fjölbreytt námskeið á meistara- og doktorsstigi og aðstöðu til þverfaglegra vettvangsrannsókna, tilrauna og þróunar til að byggja upp þekkingu á íslenskri menningarsögu og hagnýtingu hennar.
Lesa meira