Yfirlit frétta & tilkynninga

Laus störf í Þingeyjarskóla

Laus störf í Þingeyjarskóla

Viltu vinna í skemmtilegu umhverfi, með frábærum nemendum og með góðu samstarfsfólki? Ef svo er ættir þú að íhuga starf í Þingeyjarskóla.
Lesa meira
Marika Alavere handhafi Menningarverðlauna Þingeyjarsveitar 2024 og Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir s…

Marika Alavere hlýtur Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar

Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar 2024 voru afhent þann 17. júní á Laugum. Auglýst var eftir tilnefningum til verðlaunanna en alls bárust ellefu tilnefningar í ár.
Lesa meira
Gleðilegan þjóðhátíðardag

Gleðilegan þjóðhátíðardag

Hæ, hó, jibbí, jei og jibbí, jei - það er kominn 17. júní!
Lesa meira
Laust starf leikskólastjóra

Laust starf leikskólastjóra

Þingeyjarsveit óskar eftir því að ráða drífandi og jákvæðan einstakling í starf leikskólastjóra í Þingeyjarskóla.
Lesa meira
Viðtalstími sveitarstjórnarfulltrúa í Ýdölum

Viðtalstími sveitarstjórnarfulltrúa í Ýdölum

Lesa meira
Framkvæmdir við raflagnir í Reykjahlíð

Framkvæmdir við raflagnir í Reykjahlíð

Lesa meira
Fjölskylduhátíð Þingeyjarsveitar

Fjölskylduhátíð Þingeyjarsveitar

Kvenfélag Mývatnssveitar, Ungmennafélagið Efling og Þingeyjarsveit bjóða íbúum upp á glens og gleði í tilefni af 17. júní. Skemmtilegir viðburðir um helgina og hátíðardagskrá á mánudaginn.
Lesa meira
Viðbragðshópur vegna kuldatíðar

Viðbragðshópur vegna kuldatíðar

Viðbragðshópur vegna áhrifa kuldatíðar á landbúnað tekur til starfa.
Lesa meira
Framtíð atvinnulífs í Þingeyjarsveit

Framtíð atvinnulífs í Þingeyjarsveit

Sveitarfélagið Þingeyjarsveit býður fulltrúum atvinnulífsins til fundar til að ræða framtíðarsýn sveitarfélagsins. Þessi fundur er liður í stefnumótunarvinnu sveitarfélagsins og er vettvangur til að mynda tengsl, deila hugmyndum og ræða mögulegar áherslur til næstu ára.
Lesa meira
Kúluskíturinn vakti mikla lukku!

Leikskólanemar á flandri

Leikskólanemendur sveitarfélagsins sem eru að hefja grunnskólagöngu í haust fóru í sameiginlega útskriftarferð í lok mánaðarins.
Lesa meira