13.03.2025
Vel heppnuð Vetrarhátíð
Vetrarhátíð við Mývatn lauk um helgina eftir 10 daga af fjöri. „Það er sérstaklega ánægjulegt að segja frá því að erlendum gestum fjölgar sífellt og æ fleiri fyrirspurnir um hátíðina eru að koma erlendis frá“ segir verkefnastjóri hátíðarinnar.