Árshátíð Stórutjarnaskóla haldin fimmtudaginn 30.okt
27.10.2025
Allir nemendur grunnskólans ásamt elstu nemendum leikskólans koma fram á árshátíð Stórutjarnaskóla, fimmtudaginn 30. október kl. 17.00.
Sýnd verða þrjú leikrit:
Hrói Höttur, Brot úr Grimmsævintýrum og Dagur í Stórutjarnaskóla.
Hrói Höttur, Brot úr Grimmsævintýrum og Dagur í Stórutjarnaskóla.
Aðgangseyrir kr. 3000.- frítt fyrir leik- og grunnskólabörn, rennur óskertur í ferðasjóð nemenda.
Að árshátíðinni lokinni verður boðið upp á matarmikla súpu og brauð.
Öll velkomin -- hlökkum til að sjá ykkur
Nemendur og starfsfólk Stórutjarnaskóla