12.06.2025
Fundað með forsætisráðherra Íslands um stöðu Norðurlands eystra
Sveitarstjórar á norðurlandi eystra og fulltrúi SSNE funduðu með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og lýstu yfir áhyggjum af stöðu flutningskerfis raforku á svæðinu.