Ert þú með hugmynd sem gæti fallið að markmiðum Sóknaráætlunar Norðurlands eystra? Þá á hún ef til vill heima í Uppbyggingarsjóði - opið er fyrir umsóknir.
Ert þú á aldrinum 15 -25 ára og býrð í Þingeyjarsveit? Hefur þú áhuga á að hitta annað fólk á sama aldri yfir eina helgi til að ræða málefni ungs fólks?