Uppfærsla á þjónustugátt sveitarfélagsins
06.01.2026
Umsóknir og eyðublöð tengd byggingar- og skipulagsmálum eru nú aðgengileg á Þjónustugátt sveitarfélagsins og fleiri uppfærslur eru í vinnslu, til dæmis umsóknir um hina ýmsu styrki á vegum sveitarfélagsins sem hægt er að sækja um.
Hlekk á Þjónustugátt sveitarfélagsins má finna efst á heimasíðunni.