Fara í efni

Framkvæmdasjóður ferðamanna

Þingeyjarsveit vekur athygli á því að hafið er umsóknartímabil úr framkvæmdasjóði ferðamanna. Umsóknarfrestur er frá 7. október til 4. nóvember næstkomandi. Sveitarfélagið hvetur alla sem áhuga hafa að sækja um í sjóðinn. Verðandi umsækjendur geta haft samband við sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs til aðstoðar ef þörf er. Hægt er að hafa samband í gegnum tölvupóstfangið ingimar@thingeyjarsveit.is 

Hægt er að sjá úthlutnarreglur og helstu upplýsingar um framkvæmdasjóðinn HÉR

Getum við bætt efni þessarar síðu?