66. fundur sveitarstjórnar
FUNDARBOÐ
66. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
verður haldinn í Þingey, fimmtudaginn 9. október 2025 og hefst kl. 13:00
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2206018 - Kosningar í nefndir, ráð og stjórnir |
|
|
||
|
||
2. |
2509017 - Reykjahlíð - Jarðkönnun |
|
|
|
|
|
||
3. |
2502055 - Fjárhagsáætlun 2025 - viðaukar |
|
|
||
4. |
2509090 - Norðurorka - boð á eigendafund |
|
|
|
|
|
||
5. |
2509098 - Kvennaathvarf á Norðurlandi - umsókn um rekstrarstyrk |
|
|
||
6. |
2509099 - Byggðaáætlun til ársins 2036 - endurskoðun - opið samráð |
|
|
||
|
||
7. |
2510007 - Þingeyjarskóli - staða nýs salernis og fatahengis - bréf til sveitarstjórnar frá nemendum unglingastigs |
|
|
|
|
|
||
8. |
2510005 - Hellir við Jarðböðin - framlenging á lokun |
|
|
|
|
|
||
9. |
2406049 - Vegagerðin - þjónusta við malarvegi í sveitarfélaginu |
|
|
|
|
|
||
10. |
2510008 - Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra - árleg ráðstefna 2025 |
|
|
|
|
|
||
Almenn mál - umsagnir og vísanir |
||
11. |
2509091 - Umhverfis- og samgöngunefnd - umsögn 105. máls - stefnur og aðgerðaráætlanir húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna .. |
|
|
|
|
|
||
12. |
2509097 - Umhverfis- og samgöngunefnd - umsögn 85. máls - tillaga til þingsályktunar um borgarstefnu fyrir árin 2025-2040 |
|
|
|
|
|
||
13. |
2510006 - Mennta- og barnamálaráðuneytið - umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um snjalltæki í grunnskóla |
|
|
|
|
|
||
Mál til kynningar |
||
14. |
2509101 - SSNE - boð á haustþing 2025 |
|
|
|
|
|
||
15. |
2509085 - Úrvinnslusjóður - greiðslur til sveitarfélaga vegna sérstakrar söfnunar - frestun á uppgjöri |
|
|
|
|
|
||
16. |
2510002 - Innviðaráðuneytið - þátttakendur í minningardegi um fórnarlömb umferðarslysa 2025 |
|
|
|
|
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
17. |
2306029 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir |
|
|
|
|
|
||
18. |
2305038 - Stjórn Norðurorku - fundargerðir |
|
|
|
|
|
||
19. |
2209048 - Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi eystra - fundargerðir 2022-2026 |
|
|
|
|
|
07.10.2025
Margrét Hólm Valsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.