Áhaldahús Þingeyjarsveitar auglýsir eftir starfsmanni til sumarstarfa. Um er að ræða 100% starf við skemmtilega útivinnu á tímabilinu 16. maí til 1. september 2024 eða eftir nánara samkomulagi.
Fyrir hönd Þingeyjarsveitar sendum við hlýjar kveðjur til allra sem eiga um sárt að binda vegna þeirra náttúruhamfara sem nú eiga sér stað við Grindavík.