Viðvera starfsmanna Þingeyjarsveitar í Mývatnssveit í janúar og febrúar

Eftirtaldir starfsmenn verða með viðveru í Mývatnssveit sem hér segir í janúar og febrúar:

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri

24. janúar frá kl. 9-15 í Gíg

7., 14., 21., og 28. febrúar frá 9-15 í Gíg

Margrét Hólm Valsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs (staðgengill sveitarstjóra)

31. janúar frá  9-15 að Hlíðavegi 6

Ásta F. Flosadóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs

24. janúar frá 9-15 að Hlíðavegi 6

14. og 28. febrúar frá kl. 9-15 að Hlíðavegi 6

Ingimar Ingimarsson sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs

16. og  23.  janúar  frá 9-15 að Hlíðavegi 6

30. janúar  frá kl. 9-15 í Gíg

6., 13. og 20. febrúar frá kl. 9-15 að Hlíðavegi 6

27. febrúar frá kl. 9-15 í Gíg 

Rögnvaldur Harðarson byggingarfulltrúi

30. janúar frá kl. 9-15 að Hlíðavegi 6

13. og 27. febrúar frá 9-15 að Hlíðavegi 6

Hægt er að bóka viðtalstíma á öðrum dögum eftir samkomulagi. Beiðnir um viðtalstíma sendist á netfangið: thingeyjarsveit@thingeyjarsveit.is eða í síma 512 1800

Sveitarstjóri.