Fara í efni

Tilkynning

Engin starfsemi að Hlíðavegi 6 um stundarsakir
10.05.2024

Engin starfsemi að Hlíðavegi 6 um stundarsakir

Engin starfsemi að Hlíðavegi 6 um stundarsakir
Kjörskrá vegna forsetakjörs
10.05.2024

Kjörskrá vegna forsetakjörs

Kjörskrá Þingeyjarsveitar vegna forsetakjörs
Fréttabréf aprílmánaðar
08.05.2024

Fréttabréf aprílmánaðar

Krafla Magma Testbed, íbúafundir, grænu skrefin og pistill frá oddvita er á meðal þess sem má finna í fréttabréfi aprílmánaðar hjá Þingeyjarsveit!
Frá vinstri: Arnór Benónýsson sveitarstjórnarfulltrúi, Björn Þór Guðmundsson framkvæmdastjóri KMT, G…
30.04.2024

Einstakt verkefni á heimsvísu við bæjardyrnar

Gerður Sigtryggsdóttir oddviti og Arnór Benónýsson sveitarstjórnarfulltrúi fóru á málþing um Kröflu Magma Testbed í München í Þýskalandi. KMT er risa stórt alþjóðlegt jarðvísindaverkefni sem fram fer við Kröflu í Mývatnssveit.
Gleðilegt sumar
25.04.2024

Gleðilegt sumar

Þingeyjarsveit óskar starfsfólki sínu og íbúum öllum gleðilegs sumars!
Mynd: Rajan P. Parrikar
23.04.2024

Risa áttræðisveisla á Laugum

Viltu halda listasmiðju eða kenna krökkum að rappa? Halda hláturjóga eða bjóða uppá söngstund með álfum? Hvað með að þú grafir gömlu svuntuna upp og skellir í nokkrar vöfflur? Viltu selja handverk, ís, kaffi eða aðrar veitingar? Nú er tækifærið!
Félagsgróðurhús og aðstoð við makaleit
22.04.2024

Félagsgróðurhús og aðstoð við makaleit

Á íbúafundum vegna stefnumótunarvinnu sveitarfélagsins komu margar og ólíkar hugmyndir fram varðandi framtíðina. Kjarninn í þeim var væntumþykja gagnvart samfélaginu og náunganum. Til að mynda var rætt um mikilvægi þess að nýta jarðvarmann okkar betur, mikilvægi góðra vega, að Friðheimar norðursins ættu að rísa í sveitarfélaginu og nauðsyn þess að efla hreyfingu eldri borgara.
Ársþing SSNE
18.04.2024

Ársþing SSNE

Ársþing SSNE fer nú fram í Þingeyjarsveit. Mæting á þingið er góð og dagskráin afar áhugaverð!
Join the support registry!
18.04.2024

Join the support registry!

We are still looking to expand the support team, so we are issuing a new call to those who may be willing to lend a hand. There is no obligation with joining the Support Registry, but there may be opportunities to try out various tasks.
Grænu skrefin - Vistvænni ferðamáti
12.04.2024

Grænu skrefin - Vistvænni ferðamáti

Fyrsti samgöngusamningur sveitarfélagsins vegna grænna skrefa hefur verið undirritaður. Í samningnum heitir starfsmaður því að velja vistvænni ferðamáta gegn því að eiga möguleika á verðlaunum.
Þingeyjarsveit Calls for Input for Policy Development
11.04.2024

Þingeyjarsveit Calls for Input for Policy Development

The formation of a holistic policy for the Þingeyjarsveit municipality is currently underway, inviting residents of Þingeyjarsveit to contribute their ideas and suggestions to the municipal policy-making process. In this regard, three community meetings will be held in April.
Bakvarðasveit Þingeyjarsveitar
10.04.2024

Bakvarðasveit Þingeyjarsveitar

Enn er hægt að fjölga í bakvarðasveit Þingeyjarsveitar og því er sent út ákall til þeirra sem gætu hugsað sér að leggja hönd á plóg.
Gjaldskrár lækkaðar frá 1. apríl
09.04.2024

Gjaldskrár lækkaðar frá 1. apríl

Gjaldskrár er varða barnafjölskyldur og fólk í viðkvæmri stöðu voru lækkaðar frá 1. apríl. Skólamáltíðir í leik- og grunnskóla hafa verið gjaldfrjálsar og verða það áfram.
Íbúafundir um stefnu Þingeyjarsveitar
08.04.2024

Íbúafundir um stefnu Þingeyjarsveitar

Mótun heildstæðrar stefnu fyrir Þingeyjarsveit stendur nú yfir og gefst íbúum Þingeyjarsveitar kostur á að koma með sínar hugmyndir og tillögur inn í stefnumótun sveitarfélagsins. Af þessu tilefni verða þrír íbúafundir haldnir í aprílmánuði.
Hópurinn í Samsö í Danmörku
27.03.2024

Orkuskipti í dreifðum byggðum

Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs fór ásamt fleirum til Samsö í Danmörku til þess að kynna sér hvernig orkuskiptin þar hafa gengið fyrir sig. ferðin er hluti af verkefninu RECET (Rural Europe for the clean energy transition) sem miðar að því að efla getu sveitarfélaga og atvinnulífs til að takast á við orkuskipti og smíða orkuskiptaáætlanir fyrir svæðin.
Skipulagsnefnd á fundi þann 20. mars
26.03.2024

Aðalskipulagsvinna í fullum gangi

Skipulagsnefnd hefur flokkað og farið yfir athugasemdir með skipulagsfulltrúa og skipulagsráðgjafa. Í þeirri vinnu er farið yfir athugasemdir og hvort þær gefi tilefni til breytinga eða lagfæringa. 
Getum við bætt efni þessarar síðu?