Fara í efni

Tilkynning

Skólastefna Þingeyjarsveitar
04.06.2024

Skólastefna Þingeyjarsveitar

„Umhverfið og sveitarfélagið sem við búum í er gríðarlega fallegt og vinsælt sem náttúruupplifun. Það er mikill styrkleiki - sem við þyrftum að nýta okkur miklu betur“ segir meðal annars í nýrri skólastefnu Þingeyjarsveitar sem er nú aðgengileg á vefnum.
Fréttabréf maí mánaðar
29.05.2024

Fréttabréf maí mánaðar

Ársreikningur, nýr ærslabelgur, hátíðardagskrá, útrýming malarvega og margt fleira í maí fréttabréfi Þingeyjarsveitar!
Goðafoss og umhverfi - deiliskipulagsbreyting
29.05.2024

Goðafoss og umhverfi - deiliskipulagsbreyting

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 16. maí 2024 að auglýsa tillögu að deiliskipulagsbreytingu Goðafoss og umhverfis í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Ærslabelgur rís á Laugum
27.05.2024

Ærslabelgur rís á Laugum

Í dag er stór dagur fyrir alla áhugasama um ærslabelgi því einn slíkur rís nú á Laugum!
Auglýsing frá yfirkjörstjórn Þingeyjarsveitar vegna forsetakosninga sem fram fara þann 1. júní 2024
24.05.2024

Auglýsing frá yfirkjörstjórn Þingeyjarsveitar vegna forsetakosninga sem fram fara þann 1. júní 2024

Auglýsing frá yfirkjörstjórn Þingeyjarsveitar vegna forsetakosninga sem fram fara þann 1. júní 2024
Reykjahlíð. Mynd: Marcin Kozaczek
23.05.2024

Afsláttur af gatnagerðagjöldum

Vegna mikillar eftirspurnar eftir íbúðarhúsnæði verða gatnagerðagjöld felld niður tímabundið.
From a community meeting in Skjólbrekka in April
22.05.2024

You can impact the future of Þingeyjarsveit

Residents of Þingeyjarsveit now have the opportunity to influence the future of the municipality!
Mynd frá íbúafundi í Skjólbrekku í apríl
22.05.2024

Hafðu áhrif á framtíð Þingeyjarsveitar

Opnað hefur verið fyrir könnun á heimasíðu Þingeyjarsveitar og eru íbúar hvattir til að koma á framfæri sínum skoðunum og áherslum fyrir framtíðarstefnu sveitarfélagsins.
Engin starfsemi að Hlíðavegi 6 um stundarsakir
10.05.2024

Engin starfsemi að Hlíðavegi 6 um stundarsakir

Engin starfsemi að Hlíðavegi 6 um stundarsakir
Kjörskrá vegna forsetakjörs
10.05.2024

Kjörskrá vegna forsetakjörs

Kjörskrá Þingeyjarsveitar vegna forsetakjörs
Fréttabréf aprílmánaðar
08.05.2024

Fréttabréf aprílmánaðar

Krafla Magma Testbed, íbúafundir, grænu skrefin og pistill frá oddvita er á meðal þess sem má finna í fréttabréfi aprílmánaðar hjá Þingeyjarsveit!
Frá vinstri: Arnór Benónýsson sveitarstjórnarfulltrúi, Björn Þór Guðmundsson framkvæmdastjóri KMT, G…
30.04.2024

Einstakt verkefni á heimsvísu við bæjardyrnar

Gerður Sigtryggsdóttir oddviti og Arnór Benónýsson sveitarstjórnarfulltrúi fóru á málþing um Kröflu Magma Testbed í München í Þýskalandi. KMT er risa stórt alþjóðlegt jarðvísindaverkefni sem fram fer við Kröflu í Mývatnssveit.
Gleðilegt sumar
25.04.2024

Gleðilegt sumar

Þingeyjarsveit óskar starfsfólki sínu og íbúum öllum gleðilegs sumars!
Mynd: Rajan P. Parrikar
23.04.2024

Risa áttræðisveisla á Laugum

Viltu halda listasmiðju eða kenna krökkum að rappa? Halda hláturjóga eða bjóða uppá söngstund með álfum? Hvað með að þú grafir gömlu svuntuna upp og skellir í nokkrar vöfflur? Viltu selja handverk, ís, kaffi eða aðrar veitingar? Nú er tækifærið!
Getum við bætt efni þessarar síðu?