Fara í efni

Tilkynning

Áhrifasvæði rafmagnstruflunar 2. október 2024
15.10.2024

Fundað með Rarik vegna rafmagnstruflana

Fulltrúar sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar hafa fundað með Rarik vegna víðtækra rafmagnstruflana sem urðu þann 2. okóber sl. Mikið tjón varð í Mývatnssveit vegna yfirspennu sem eyðilagði rafmagnsbúnað og tæki.
Frá fundi með ráðherrum; Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Jóna Björg Hlöðversdóttir, Knútur Emil Jónasso…
14.10.2024

Vel heppnuð suðurferð

Fulltrúar Þingeyjarsveitar sóttu Fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna í síðustu viku. Suður ferðin var ákaflega vel heppnuð og fólkið okkar kom uppfullt af fróðleik aftur heim!
Fréttabréf september mánaðar
08.10.2024

Fréttabréf september mánaðar

Nýtt stjórnsýsluhús, Goslokahátíð, Töðugjöld og rafmagnsleysi er meðal umfjöllunarefna í september fréttabréfi Þingeyjarsveitar!
Frá undirritun samnings um framtíð KMT. Sitjandi fremst: Einar Mathiesen, framkvæmdastjóri vinds og …
08.10.2024

Áframhaldandi rekstur Krafla Magma Testbed tryggður

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Landsvirkjun, Orkuveitan og Krafla Magma Testbed (KMT) hafa undirritað samkomulag sem tryggir fjármögnun KMT næstu tvö árin. KMT er frumkvöðlaverkefni sem miðar að því að byggja upp alþjóðlega rannsóknarmiðstöð í eldfjalla- og orkurannsóknum í Kröflu sem verður einstök á heimsvísu.
Tilkynningar vegna tjóna
03.10.2024

Tilkynningar vegna tjóna

Varðst þú fyrir tjóni í rafmagnsleysinu í gær? Hér eru nokkur atriði sem vert er að hafa í huga áður en tjón er tilkynnt.
Hofstaðir - Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar
27.09.2024

Hofstaðir - Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 26. september 2024 deiliskipulag Hofstaða í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Áföll og andleg heilsa
26.09.2024

Áföll og andleg heilsa

Heilsueflandi samfélag - Þingeyjarsveit býður íbúum sveitarfélagsins upp á fræðsluerindi um áföll og andlega heilsu.
Sveitarstjórnarfundur
24.09.2024

Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur
Viðtalstími sveitarstjórnarfulltrúa í Stórutjarnaskóla
23.09.2024

Viðtalstími sveitarstjórnarfulltrúa í Stórutjarnaskóla

Viðtalstími sveitarstjórnarfulltrúa í Stórutjarnaskóla
Mynd tekin í nýju stjórnsýsluhúsi á Laugum
18.09.2024

Skrifstofur lokaðar vegna flutninga

Skrifstofur sveitarfélagsins loka tímabundið vegna flutninga í nýtt húsnæði.
Töðugjöld í Ýdölum: Kvöld fyrir sælkera
18.09.2024

Töðugjöld í Ýdölum: Kvöld fyrir sælkera

Má bjóða þér að smakka skyrmús frá Hriflu, Stóruvalla Spritz eða Skútustaða-svepp? Sælkera veisla ársins í Ýdölum nálgast!
Fundarherbergi í nýju stjórnsýsluhúsi
06.09.2024

Nýtt stjórnsýsluhús á Laugum tilbúið

Í dag var merkilegur áfangi í sögu Þingeyjarsveitar þegar nýtt stjórnsýsluhús á Laugum var formlega tilbúið.
Stórutjarnir í Ljósavatnsskarði
Mynd: KIP
06.09.2024

Þingeyjarsveit hástökkvari norðursins

Nýjar tölur frá Þjóðskrá um íbúafjölda sveitarfélaga sýna að Þingeyjarsveit tekur risa stökk!
Þeistareykir. Mynd: KIP
04.09.2024

Ferðaþjónusta á Þeistareykjum

Deiliskipulag Þeistareykjalands vegna ferðaþjónustu hefur tekið gildi.
Mynd: KIP
30.08.2024

Fréttabréf ágúst mánaðar

Fréttabréf ágúst mánaðar ber keim af haustinu. Skólabyrjun, réttir, snjómokstur og fleira!
Getum við bætt efni þessarar síðu?