Fara í efni

Leikfimi eldri borgara í Mývatnssveit

Boðið verður upp á leikfimi fyrir eldri borgara í íþróttamiðstöðinni í Reykjahlíð í vetur. Þjálfari verður Ásta Price og verða tímarnir eftirfarandi:
 
Mánudagar kl. 12:30 -13:30
Fimmtudagar kl. 12:30 - 13:30
 
Fyrsti tími vetrarins verður mánudaginn 15. september
 
Tímarnir hennar Ástu er skipulagðir með eldri borgara í huga og leggur hún áherslu á að auka styrk, liðleika og jafnvægi.
 

Allir 60 ára og eldri hvattir til að mæta.

Getum við bætt efni þessarar síðu?