18.06.2025
Fréttir
18.06.2025
Ásdís og Yngvi Ragnar hljóta menningarverðlaunin
Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar voru veitt við hátíðlega athöfn á þjóðhátíðardaginn.
12.06.2025
Tvennir styrkir úr Sprotasjóði í Þingeyjarsveit
Verkefnin Jólasveinasmiðjan - Sagnaarfur í Mývatnssveit og Efling læsis á mið- og unglingastigi hlutu styrk úr Sprotasjóði. Til hamingju Reykjahlíðarskóli og Þingeyjarskóli með úthlutunina!
12.06.2025
Fundað með forsætisráðherra Íslands um stöðu Norðurlands eystra
Sveitarstjórar á norðurlandi eystra og fulltrúi SSNE funduðu með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og lýstu yfir áhyggjum af stöðu flutningskerfis raforku á svæðinu.
11.06.2025
Fréttabréf maí mánaðar
Ljúfur maí mánuður liðinn og vel við hæfi að strókar mýflugna prýði forsíðu fréttabréfsins að þessu sinni.
30.05.2025
Fyrsta hinsegin hátíðin á Norðurlandi eystra
Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra verður haldin í fyrsta skiptið dagana 18.–22. júní 2025. Einstaklingar, félög og fyrirtæki eru hvött til þess að taka þátt í þessari einstöku hátíð með því að flagga regnbogafánum og allra helst standa fyrir viðburði í tengslum við hátíðina.
28.05.2025
Fjör á Þingeyjarleikum
Þingeyjarleikarnir fóru fram í Þingeyjarskóla í dag en þá hittast nemendur og starfsfólk grunnskólanna þriggja og eiga góða stund saman.
28.05.2025
Hvatningarverðlaun Eyrarrósarinnar í Þingeyjarsveit
Afhverju Ekki, vinnustofu-rannsóknarsetur sem er staðsett í Breiðanesi, á Laugum hlaut hvatningarverðlaun Eyrarrósarinnar 2025!
27.05.2025
Af nógu að taka hjá Skipulagsnefnd
Það er alltaf líf og fjör í Þingey. Skipulagsnefnd vinnur nú að því að fara yfir athugasemdir Skipulagsstofnunar vegna nýs aðalskipulags sveitarfélagsins.
26.05.2025
Framkvæmdir við Hlíðarveg 6
Nú standa yfir framkvæmdir og breytingar við Hlíðarveg 6, Mikley mun því iða af lífi á ný innan skamms!
21.05.2025
Hreppaskjölin farin á Héraðsskjalasafnið
Skjöl gömlu hreppanna eru komin til varðveislu á Héraðsskjalasafnið á Húsavík. Mikil vinna hefur farið í að yfirfara og flokka skjölin seinustu mánuði.