06.08.2025
Fréttir
06.08.2025
Þingeyjarskóli leitar að starfsfólki
Aðstoð í eldhúsi Þingeyjarskóla á Hafralæk - Þrif á leikskóladeildinni Barnaborg. Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst 2025
14.07.2025
Sumarlokun
Skrifstofur Þingeyjarsveitar eru lokaðar vegna sumarleyfa frá 14. júlí til og með 25. júlí.
07.07.2025
Barnalán í Þingeyjarsveit
Í liðinni viku heimsótti Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri, foreldra nýfæddra barna í sveitarfélaginu og færði þeim gjafir í tilefni komu litlu krílanna.
07.07.2025
Hálsmelar – Falin útivistarperla
Þingeyjarsveit vill benda íbúum á einstakt útivistarsvæði sem margir hafa ekki enn uppgötvað, Hálsmelana.
04.07.2025
Aukin atvinnuuppbygging
Fyrirtækið GeoSilica hefur skrifað undir samstarfssamning við Landsvirkjun og mun hefja starfsemi í Þingeyjarsveit næsta haust.
01.07.2025
Deiliskipulag Laxárstöðvar
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 26. júní 2025 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Laxárstöðvar í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
30.06.2025
Fréttabréf júní mánaðar
Falin útivistarperla, nýr starfsmaður, jákvæð rekstrarniðurstaða og það helsta frá júní mánuði í glæýju fréttabréfi!
24.06.2025
We – Við – Meie
Nemendur og starfsfólk Stórutjarnaskóla fengu nýverið styrk úr Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins til að vinna að alþjóðlegu ungmennaverkefni sem ber nafnið „We – Við – Meie“.
23.06.2025
Takk Birna og Kristrún í Krílabæ
Þingeyjarsveit vill færa Birnu Óskarsdóttur og Kristrúnu Kristjánsdóttur innilegar þakkir fyrir þeirra góðu störf í leikskólanum Krílabæ.
19.06.2025
Kvíaból hlýtur Umhverfisverðlaun Þingeyjarsveitar
Umhverfisverðlaun Þingeyjarsveitar voru veitt á þjóðhátíðardaginn!