Fara í efni

63. fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

 

63. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

verður haldinn í Þingey, fimmtudaginn 11. september 2025 og hefst kl. 13:00

 

 

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.

2506055 - Þingeyjarsveit - starfshópur um eignastefnu - fundargerðir

 

 

 

   

Almenn mál

2.

2509033 - Sviðsstjóri fjölskyldusviðs - tímabundin ráðning

 

 

 

   

3.

2409055 - Umferðaröryggisáætlun Þingeyjarsveitar

 

 

 

   

4.

2508024 - Skólanefnd Framhaldsskólans á Laugum - tilnefningar

 

 

 

   

5.

2509003 - Þurrkstöð - beiðni um aukið hlutafé

 

 

 

   

6.

2509004 - Félag fósturforeldra - styrkbeiðni til Þingeyjarsveitar

 

 

 

   

7.

2509018 - Fundadagatal 2025-2026

 

 

 

   

8.

2509026 - Úrvinnslusjóður - aðalfundur 2025

 

 

 

   

9.

2509031 - Sundlaug í Reykjahlíð

 

 

 

   

10.

2509030 - Bárðardalsvegur vestri - ályktun.

 

 

 

   

11.

2308006 - Aðalskipulag 2023-2043 - endurskoðun

 

 

 

   

12.

2509032 - LSNE - Erindi til samstarfssveitarfélaga vegna drónaverkefnis

 

 

 

   

Mál til kynningar

13.

2506018 - Fjárhagsáætlun 2026

 

 

 

   

14.

2509020 - Kosningar - minnisblað

 

 

 

   

Fundargerðir til kynningar

15.

2305038 - Stjórn Norðurorku - fundargerðir

 

 

 

   

16.

2306029 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir

 

 

 

   

17.

2311142 - Samtök orkusveitarfélaga - fundargerðir

 

 

 

   

 

09.09.2025

Margrét Hólm Valsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?