Fara í efni

Fréttir

Aukin atvinnuuppbygging
04.07.2025

Aukin atvinnuuppbygging

Fyrirtækið GeoSilica hefur skrifað undir samstarfssamning við Landsvirkjun og mun hefja starfsemi í Þingeyjarsveit næsta haust.
Deiliskipulag Laxárstöðvar
01.07.2025

Deiliskipulag Laxárstöðvar

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 26. júní 2025 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Laxárstöðvar í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fréttabréf júní mánaðar
30.06.2025

Fréttabréf júní mánaðar

Falin útivistarperla, nýr starfsmaður, jákvæð rekstrarniðurstaða og það helsta frá júní mánuði í glæýju fréttabréfi!
61. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
24.06.2025

61. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

61. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
We – Við – Meie
24.06.2025

We – Við – Meie

Nemendur og starfsfólk Stórutjarnaskóla fengu nýverið styrk úr Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins til að vinna að alþjóðlegu ungmennaverkefni sem ber nafnið „We – Við – Meie“.
Takk Birna og Kristrún í Krílabæ
23.06.2025

Takk Birna og Kristrún í Krílabæ

Þingeyjarsveit vill færa Birnu Óskarsdóttur og Kristrúnu Kristjánsdóttur innilegar þakkir fyrir þeirra góðu störf í leikskólanum Krílabæ.
Kvíaból hlýtur Umhverfisverðlaun Þingeyjarsveitar
19.06.2025

Kvíaból hlýtur Umhverfisverðlaun Þingeyjarsveitar

Umhverfisverðlaun Þingeyjarsveitar voru veitt á þjóðhátíðardaginn!
Ásdís og Yngvi Ragnar hljóta menningarverðlaunin
18.06.2025

Ásdís og Yngvi Ragnar hljóta menningarverðlaunin

Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar voru veitt við hátíðlega athöfn á þjóðhátíðardaginn.
Tvennir styrkir úr Sprotasjóði í Þingeyjarsveit
12.06.2025

Tvennir styrkir úr Sprotasjóði í Þingeyjarsveit

Verkefnin Jólasveinasmiðjan - Sagnaarfur í Mývatnssveit og Efling læsis á mið- og unglingastigi hlutu styrk úr Sprotasjóði. Til hamingju Reykjahlíðarskóli og Þingeyjarskóli með úthlutunina!
Fundað með forsætisráðherra Íslands um stöðu Norðurlands eystra
12.06.2025

Fundað með forsætisráðherra Íslands um stöðu Norðurlands eystra

Sveitarstjórar á norðurlandi eystra og fulltrúi SSNE funduðu með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og lýstu yfir áhyggjum af stöðu flutningskerfis raforku á svæðinu.
Fréttabréf maí mánaðar
11.06.2025

Fréttabréf maí mánaðar

Ljúfur maí mánuður liðinn og vel við hæfi að strókar mýflugna prýði forsíðu fréttabréfsins að þessu sinni.
Getum við bætt efni þessarar síðu?