Fara í efni

Fréttir

Aukafundur sveitarstjórnar
05.06.2025

Aukafundur sveitarstjórnar

Aukafundur sveitarstjórnar
Fyrsta hinsegin hátíðin á Norðurlandi eystra
30.05.2025

Fyrsta hinsegin hátíðin á Norðurlandi eystra

Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra verður haldin í fyrsta skiptið dagana 18.–22. júní 2025. Einstaklingar, félög og fyrirtæki eru hvött til þess að taka þátt í þessari einstöku hátíð með því að flagga regnbogafánum og allra helst standa fyrir viðburði í tengslum við hátíðina.
Fjör á Þingeyjarleikum
28.05.2025

Fjör á Þingeyjarleikum

Þingeyjarleikarnir fóru fram í Þingeyjarskóla í dag en þá hittast nemendur og starfsfólk grunnskólanna þriggja og eiga góða stund saman.
Breiðanes baðað norðurljósum
28.05.2025

Hvatningarverðlaun Eyrarrósarinnar í Þingeyjarsveit

Afhverju Ekki, vinnustofu-rannsóknarsetur sem er staðsett í Breiðanesi, á Laugum hlaut hvatningarverðlaun Eyrarrósarinnar 2025!
Skipulagsnefnd, aftast til vinstri; Nanna Þórhallsdóttir, Sigurður Böðvarsson, Haraldur Bóasson, Jón…
27.05.2025

Af nógu að taka hjá Skipulagsnefnd

Það er alltaf líf og fjör í Þingey. Skipulagsnefnd vinnur nú að því að fara yfir athugasemdir Skipulagsstofnunar vegna nýs aðalskipulags sveitarfélagsins.
Framkvæmdir við Hlíðarveg 6
26.05.2025

Framkvæmdir við Hlíðarveg 6

Nú standa yfir framkvæmdir og breytingar við Hlíðarveg 6, Mikley mun því iða af lífi á ný innan skamms!
Hreppaskjölin farin á Héraðsskjalasafnið
21.05.2025

Hreppaskjölin farin á Héraðsskjalasafnið

Skjöl gömlu hreppanna eru komin til varðveislu á Héraðsskjalasafnið á Húsavík. Mikil vinna hefur farið í að yfirfara og flokka skjölin seinustu mánuði.
59. fundur sveitarstjórnar
20.05.2025

59. fundur sveitarstjórnar

59. fundur sveitarstjórnar
Hefur þú fengið matarkörfuna heimsenda?
19.05.2025

Hefur þú fengið matarkörfuna heimsenda?

Krónubíllinn sést nú oft á ferð um sveitarfélagið. Vissir þú að þú getur fengið matarsendinguna heimsenda?
Stígandi gangur í stígagerð
16.05.2025

Stígandi gangur í stígagerð

Vinna við göngu- og hjólreiðastíginn umhverfis Mývatn er í fullum gangi og mikið líf við Skútustaði þessa dagana!
Sumarið er komið!
15.05.2025

Sumarið er komið!

Sumarið lætur nú loksins sjá sig af fullum krafti í Þingeyjarsveit. Við vonum að íbúar og gestir geti notið blíðunnar, hvort sem það er í garðvinnu, úti í göngu eða við önnur vorstörf.
Fréttabréf apríl mánaðar
09.05.2025

Fréttabréf apríl mánaðar

Apríl mánuður hljóp frá okkur og það er aldeilis kominn tími á nýtt fréttabréf!
Þeistareykir. Mynd: KIP
02.05.2025

Þrjú verkefni í Þingeyjarsveit hlutu styrk

Þingeyjarsveit hlaut styrk fyrir þremur verkefnum úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða árið 2025.
58. fundur sveitarstjórnar
28.04.2025

58. fundur sveitarstjórnar

58. fundur sveitarstjórnar
Getum við bætt efni þessarar síðu?