Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra verður haldin í fyrsta skiptið dagana 18.–22. júní 2025. Einstaklingar, félög og fyrirtæki eru hvött til þess að taka þátt í þessari einstöku hátíð með því að flagga regnbogafánum og allra helst standa fyrir viðburði í tengslum við hátíðina.
Það er alltaf líf og fjör í Þingey. Skipulagsnefnd vinnur nú að því að fara yfir athugasemdir Skipulagsstofnunar vegna nýs aðalskipulags sveitarfélagsins.
Skjöl gömlu hreppanna eru komin til varðveislu á Héraðsskjalasafnið á Húsavík. Mikil vinna hefur farið í að yfirfara og flokka skjölin seinustu mánuði.
Sumarið lætur nú loksins sjá sig af fullum krafti í Þingeyjarsveit. Við vonum að íbúar og gestir geti notið blíðunnar, hvort sem það er í garðvinnu, úti í göngu eða við önnur vorstörf.