Fara í efni

68. fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

 

68. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

verður haldinn í Þingey,

fimmtudaginn 13. nóvember 2025 og hefst kl. 14:00

 

 

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.

2510008F - Fræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 30

 

 

 

   

2.

2510009F - Umhverfisnefnd - 29

 

 

 

   

3.

2509002F - Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 27

 

 

 

   

Almenn mál

4.

2510050 - Umhverfisnefnd - beiðni um lausn frá störfum

 

 

 

   

5.

2403048 - Barnaverndarþjónusta Eyjafjarðar - Samningur Akureyrarbæjar og Langanesbyggðar, Norðurþings, Tjörneshrepps og Þingeyjarsveitar

 

 

 

   

6.

2410040 - Félag eldri Mývetninga - ósk um styrk

 

 

 

   

7.

2510060 - Laugafiskur - athugasemdir í tengslum við mögulega endurnýjun á starfsleyfi fyrir heitaloftsþurrkun á Laugum og frekari uppbyggingu við verksmiðjuna.

 

 

 

   

8.

2510066 - Flugklasinn - staða millilandaflugs um Akureyrarflugvöll - eftirfylgni áskorunar sveitarfélaga á Norðurlandi

 

 

 

   

9.

2510076 - Þurrkur ehf - aðalfundur 2025

 

 

 

   

10.

2511011 - Heildarsamningur sveitarfélaga við STEF

 

 

 

   

11.

2511022 - Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs - uppsögn á starfi

 

 

 

   

12.

2509018 - Fundadagatal 2025-2026

 

 

 

   

Almenn mál - umsagnir og vísanir

13.

2510072 - Atvinnuveganefnd - umsögn 136. mál - flýtiframkvæmd vatnsaflsvirkjana

 

 

 

   

14.

2510071 - Ungmennafélagið Efling - umsókn um styrk til starfa félagsins

 

 

 

   

15.

2510070 - Hestamannafélagið Þjálfi - umsókn um styrk fyrir reiðnámskeið

 

 

 

   

16.

2510044 - Músík í Mývatnssveit 2026 - umsókn um styrk vegna fyrirhugaðrar uppsetningu á gamanóperu

 

 

 

   

17.

2509022 - Menningarmál 2025 - seinni úthlutun styrkja

 

 

 

   

18.

2510035 - Ungmennafélagið Efling - samstarf við Þingeyjarsveit

 

 

 

   

19.

2509044 - Heilsuátak - ósk eftir styrk til heilsueflandi samverustunda í Skjólbrekku

 

 

 

   

20.

2509024 - Kvenfélag Mývatnssveitar - ósk um styrk til opins fundar um málefni hinsegin fólks

 

 

 

   

21.

2509022 - Menningarmál 2025 - seinni úthlutun styrkja

 

 

 

   

22.

2209058 - Þingeyjarsveit - samningar við ungmenna-, íþrótta- og æskulýðsfélög

 

 

 

   

23.

2509001 - Danshópurinn Sporið - niðurfelling á leigu samkomuhúss á Breiðumýri

 

 

 

   

24.

2509005 - Hrútasýning 2025 - ósk um styrk

 

 

 

   

Mál til kynningar

25.

2510077 - Vegagerðin - kynningarfundur á nýrri leiðaáætlun landsbyggðavagna

 

 

 

   

26.

2511024 - Rannsóknarsetur í byggða- og sveitarstjórnarmálum - Þjónusta, húsnæði og innviðir

 

 

 

   

27.

2509043 - SSNE - þáttaka í Farsældarráði Norðurlands eystra

 

 

 

   

28.

2511025 - Boð á ráðstefnu: Framtíðin á Bakka 20. nóv.

 

 

 

   

Fundargerðir til kynningar

29.

2407007 - Dvalarheimilis aldraðra - fundargerð aðalfundar

 

 

 

   

30.

2511009 - Dvalarheimili aldraðra - fundargerðir stjórnarfunda

 

 

 

   

31.

2311077 - Svæðisráð norðursvæðis - fundargerðir

 

 

 

   

32.

2306029 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir

 

 

 

   

33.

2305038 - Stjórn Norðurorku - fundargerðir

 

 

 

   

 

11.11.2025

Margrét Hólm Valsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?