Fara í efni

Aukafundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

 

60. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar (aukafundur)

verður haldinn í Þingey, föstudaginn 6. júní 2025 og hefst kl. 13:00

 

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2505076 - Ársreikningur 2024

   

 

   

2.

2206003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar

   

 

   

3.

2505097 - Sveitarstjórn - leyfi frá störfum

 

 

 

   

4.

2505102 - Kennarafélag Framhaldsskólans á Laugum - ályktun vegna fyrirhugaðrar lokunar á leikskóladeild Krílabæjar

 

 

 

   

5.

2506006 - Krílabær - bréf foreldra varðandi fyrirhugaða lokun leikskólans

 

 

 

   

6.

2506012 - Krílabær - bréf til sveitarstjórnar vegna fyrirhugaðrar lokunar leikskólans

 

 

 

   

7.

2503068 - Starfshópur um skólastefnu - erindisbréf

   

 

   

8.

2404058 - Tjarnaskjól - hönnunartillögur (Stórutjarnaskóli)

   

 

   

9.

2505081 - Menningarmiðstöð Þingeyinga - aðalfundur 2025

 

 

 

 

 

10.

2505086 - Brák íbúðarfélag hses. - ársfundur 2025

 

 

 

   

Mál til kynningar

11.

2505104 - Samband íslenskra sveitarfélaga - 80 ára afmælisráðstefna

 

 

 

   

05.06.2025

Margrét Hólm Valsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Getum við bætt efni þessarar síðu?