Bókasöfn í Þingeyjarsveit

Bókasafn Reykdæla

Forstöðumaður: Sólborg Matthíasdóttir
Staðsetning: Í húsnæði Leikskólans Krílabæjar, gengið inn að vestanverðu
Sími: 464-3178
Facebook síða bókasafnsins 

Sumarlokun sumarið 2023 er frá 18. júlí til og með 17. ágúst. 

Opið þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 17:00 til 19:00

Skýrsla 2007
Skýrsla 2008   
Skýrsla 2009      
Skýrsla 2011

Bókasafnið í Stórutjarnaskóla

Forstöðumaður: Álfheiður Birna Þórðardóttir
Stórutjarnaskóla
Sími: 464-3226
Facebook síða bókasafnsins

Sumaropnun 2023. Síðasti opnunardagur fyrir sumarfrí er 6. júlí. 
mánudaga 19:30-21:30
fimmtudaga 16:00-18:00

Vetraropnun:
þriðjudaga 14:30 - 16:30 og fimmtudaga 19:30 - 21:30

Bókasafn Ljósavatnshrepps og Bókasafn Hálshrepps hafa verið sameinuð og eru nú staðsett í Stórutjarnaskóla ásamt skólabókasafninu þar.

Bókasafn Aðaldæla við Ýdali

Forstöðumaður: Sigríður Guðmundsdóttir
Staðsetning: Þingeyjarskóli
Sími: 464-3580
Netfang: ydalasafn@thingeyjarsveit.is
Facebook síða bókasafnsins

Opnunartími: miðvikudaga frá kl.13-15

Bókasafnið er lokað í sumar en opnar aftur 23. ágúst 2023. 

Bókasafn Mývatnssveitar

Forstöðumaður: Þuríður Pétursdóttir
Staðsetning: Í Skjólbrekku, gengið inn að sunnanverðu
Netfang: bokasafn@thingeyjarsveit.is
Opnunartími: mánudaga frá kl. 15-19

Safnahúsið - Byggðasafnið

Auk þess á Þingeyjarsveit hlutdeild í rekstri Safnahússins á Húsavík (Menningarmiðstöð Þingeyinga) í gegnum Héraðsnefnd Þingeyinga.  Undir það fellur  Grenjaðarstaður -Byggðasafn Suður-Þingeyinga, sem er í Aðaldal sem er opið á sumrum frá 1. júní - 31. ágúst, alla virka daga frá 13:00 - 17:00

www.husmus.is