Hlutverk kjörstjórnar er að halda utan um framkvæmd kosninga í sveitarfélaginu. Kjörstjórn heldur utan um Alþingiskosningar, forsetakosningar, sveitastjórnarkosningar og aðrar almennar kosningar.
2018-2022
Aðalmenn
Bjarni Höskuldsson, Aðalbóli, formaður
Dagný Pétursdóttir, Öxará
Gísli Sigurðsson, Brekkukoti
Varamenn
Ragnheiður Árnadóttir, Gerði
Steinn Jóhann Jónsson, Lyngholti
Linda Hrönn Arnþórsdóttir, Heiðargarði