Kjörstjórn

Hlutverk kjörstjórnar er að halda utan um framkvæmd kosninga í sveitarfélaginu. Kjörstjórn heldur utan um Alþingiskosningar, forsetakosningar, sveitastjórnarkosningar og aðrar almennar kosningar.

Aðalmenn
Bjarni Höskuldsson, Aðalbóli, formaður
Dagný Pétursdóttir, Öxará
Gísli Sigurðsson, Brekkukoti

Varamenn
Ragnheiður Árnadóttir, Gerði
Steinn Jóhann Jónsson, Lyngholti
Linda Hrönn Arnþórsdóttir, Heiðargarði