Skólastefna Þingeyjarsveitar

 

Nú stendur yfir vinna við nýja skólastefnu sveitarfélagsins undir handleiðslu ráðgjafa frá Skólastofunni slf. Haldnir hafa verið íbúafundir víðsvegar í Þingeyjarsveit til þess að sjónarmið allra hagsmunaaðila birtist í stefnunni, þannig hún verði okkur gott veganesti til framtíðar.

Hægt er að fylgjast með framvindu stefnumótunarinnar inn á síðu Skólastofunnar