Sundlaugar og íþróttahús

Sundlaugin á Laugum

Á Laugum er glæsileg 25 m laug með tveimur rúmgóðum heitum pottum og vaðlaug. Sundlaugin er í sama húsnæði og íþróttahöllin. 

 Sjá einnig facebooksíðu https://www.facebook.com/sundlauglaugum/

Sími: 862-3822
netfang: magnus@thingeyjarsveit.is

Deildarstjóri: Magnús Már Þorvaldsson

Sími: 862-1398

Nánari upplýsingar um opnunartíma

 

Sundlaugin á Stórutjörnum

Á Stórutjörnum er lítil sundlaug ásamt einum heitum pott.

Opnunartími 
Mánudagskvöldum frá 18:30 til 20:30
fimmtudagskvöldum 19:30 til 21:30

Sundlaugin er lokuð frá 22. desember - 3. janúar.

Deildarstjóri: Birna Davíðsdóttir

Sími: 464-3220

 

Sundlaugin á Illugastöðum

Á Illugastöðum er lítil sundlaug ásamt tveimur heitum pottum. Sundlaugin er staðsett við orlofsbyggðina á Illugastöðum.

Sími: 462-6199

Nánari upplýsingar um opnunartíma