Málefni fatlaðra

Félagsþjónusta Norðurþings hefur umsjón með málefnum fólks með fötlun. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð má finna á heimasíðu Norðurþings sem hægt er að nálgast HÉR.

Félagsþjónusta Norðurþings hefur aðsetur að Ketilsbraut 22 á Húsavík. Félagsmálastjóri er Hróðný Lund. Hægt er að hafa samband í síma 464 6100 eða senda fyrirspurn á netfangið: hrodny@nordurthing.is

Ásta F. Flosadóttir á skrifstofu Þingeyjarsveitar fer með málefni aldraðra og heimaþjónustu í sveitarfélaginu. Hægt er að leita til hennar varðandi eftirtalin atriði:

  • Málefni fatlaðra: heimaþjónustu, liðveislu, akstur og fleira.

Sími: 464-3322
netfang: asta.flosadottir@thingeyjarsveit.is