Þekkingarnet Þingeyinga

Á 16. fundi Héraðsnefndar Þingeyinga var kosið í stjórn Þekkingarnets Þingeyinga, einn fulltúra og annan til vara frá sveitarfélögunum utan Norðurþings.

Frá Tjörneshreppi: Aðalsteinn Jóhann Halldórsson, aðalmaður.

Frá Þingeyjarsveit: Ósk Helgadóttir, varamaður