Atvinnuefling Þingeyjarsveitar

Í samþykktum Atvinnueflingar Þingeyjarsveitar ehf. er gert ráð fyrir að fulltrúar í stjórn félagsins séu þeir sömu og kjörnir eru í sveitarstjórn, en jafnframt tekið fram að þeir skuli vera sjö.

Stjórn Atvinnueflingar Þingeyarsveitar

Gerður Sigtryggsdóttir
Knútur Emil Jónasson
Eygló Sófusdóttur
Eyþór Kári Ingólfsson
Jóna Björg Hlöðversdóttir
Arnór Benónýsson
Árni Pétur Hilmarsson