Fastanefndir Þingeyjarsveitar 2022-2026
Fræðslu- og velferðarnefnd
Gunnhildur Hinriksdóttir, E-listi, formaður
Sigurður Narfi Rúnarsson, E-listi, aðalmaður
Sigrún Jónsdóttir, E-listi, aðalmaður
Sigurbjörn Árni Arngrímsson, K-listi aðalmaður
Patrycja Maria Reimus, K-listi aðalmaður
Lára Ingarsdóttir, E-listi, varamaður
Árni F. Sigurðsson, E-listi, varamaður
Sigurlaug Svavarsdóttir, E-listi, varamaður
Dagbjört Bjarnadóttir, K-listi, varamaður
Linda Björk Árnadóttir, K-listi, varamaður
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd
Jónas Þórólfsson, E-listi, formaður
Soffía Kristín Jónsdóttir, E-listi, aðalmaður
Erlingur Ingvarsson, E-listi, aðalmaður
Úlla Árdal, K-listi, aðalmaður
Hallgrímur Páll Leifsson, K-listi, aðalmaður
Arnþrúður Anna Jónsdóttir, E-listi, varamaður
Halldór Þ. Sigurðsson, E-listi, varamaður
Eyþór Kári Ingólfsson, E-listi, varamaður
Sæþór Gunnsteinsson K-listi, varamaður
Freydís Anna Ingvarsdóttir, K-listi, varamaður
Skipulagsnefnd
Einar Örn Kristjánsson, E-listi, formaður
Agnes Einarsdóttir, E-listi, aðalmaður
Knútur Emil Jónasson, E-listi, aðalmaður
Helgi Héðinsson, K-listi, aðalmaður
Jóna Björg Hlöðversdóttir, K listi, aðalmaður
Ingi Þór Yngvason, E-listi, varamaður
Eygló Sófusdóttir, E-listi, varamaður
Karl Emil Sveinsson, E-listi, varamaður
Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson,K-listi, varamaður
Hallgrímur Páll Leifsson K-listi , varamaður
Umhverfisnefnd
Anna Bragadóttir, E-listi, formaður
Rúnar Ísleifsson, E-listi, aðalmaður
Arnheiður Rán Almarsdóttir, E-listi, aðalmaður
Guðrún Sigríður Tryggvadóttir, K-listi aðalmaður
Sigurður Guðni Böðvarsson,K-listi aðalmaður
Garðar Finnsson, E-listi, varamaður
Olga Hjaltalín, E-listi, varamaður
Garðar Jónsson, E-listi, varamaður
Linda Björk Árnadóttir, K-listi, varamaður
Árni Pétur Hilmarsson, K-listi, varamaður
Íþrótta- og tómstundanefnd
Ósk Helgadóttir, E-listi, formaður
Haraldur Bóasson, E-listi, aðalmaður
Katla Valdís Ólafsdóttir, E-listi, aðalmaður
Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, K-listi, aðalmaður
Snæþór Haukur Sveinbjörnsson, Klisti, aðalmaður
Unnsteinn Ingason, E-listi, varamaður
Eyþór Kári Ingólfsson E-listi, varamaður
María Jónsdóttir, E-listi, varamaður
Elísabet Sigurðardóttir K-listi, varamaður
Helgi J. Price Þórarinsson K-listi, varamaður
Nefndir 2018-2022
Atvinnumálanefnd
Nefndin starfar á sviði atvinnu-, landbúnaðar- og fasteignamála. Nefndin fjallar um málefni landbúnaðarins þar með talið eyðingu vargs og samgöngur. Nefndin fjallar enn fremur um fasteignir í eigu sveitarfélagsins, kaup, viðhald, nýbyggingar o.fl.
Brunavarnarnefnd
Brunavarnarnefnd er sameiginleg með Skútustaðahreppi. Nefndin fer með málefni brunavarna í sveitarfélaginu.
Félags- og menningarmálanefnd
Nefndin fjallar um málefni félagsþjónustu, jafnréttismál, málefni fatlaðra, málefni aldraðra, forvarnir, áfengis- og vímuvarna og húsnæðismála. Nefndin fjallar enn fremur um æskulýðs- og íþróttamál í sveitarfélaginu. Þá fjallar nefndin um menningarmál í sveitarfélaginu þar með talin almenningsbókasöfn og félagsheimili.
Fræðslunefnd
Nefndin fjallar um málefni leik-, grunn- og tónlistarskóla í Þingeyjarsveit.
Kjörstjórn
Hlutverk kjörstjórnar er að halda utan um framkvæmd kosninga í sveitarfélaginu. Kjörstjórn heldur utan um Alþingiskosningar, forsetakosningar, sveitastjórnarkosningar og aðrar almennar kosningar.
Skipulags- og umhverfisnefnd
Nefndin fjallar um skipulagsmál samkvæmt skipulagslögum nr. 123/2010, umhverfis- og hreinlætismál í sveitarfélaginu samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998 og skv. samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss á starfssvæði heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra nr. 463 frá 26. júní 2002.
Ungmennaráð
Ungmennaráð Þingeyjarsveitar er ráðgefandi um málefni sem tengjast ungu fólki á aldrinum 14-20 ára í sveitarfélaginu í umboði sveitarstjórnar. Tilgangur ráðsins er að skapa vettvang fyrir ungt fólk til að koma sínum skoðunum og tillögum á framfæri til viðeigandi aðila í stjórnkerfi sveitarfélagsins. Þá einnig að veita ungu fólki fræðslu og þjálfun í lýðræðislegum vinnubrögðum.
Héraðsnefnd Þingeyinga
Sex sveitarfélög eiga aðild að Héraðsnefnd Þingeyinga bs. Þau eru: Þingeyjarsveit, Skútustaðahreppur, Norðurþing, Tjörneshreppur, Svalbarðshreppur og Langanesbyggð.