Sveitarstjórn

Sveitarstjórn fer með stjórn sveitarfélagsins samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga. Hún fer með yfirstjórn stofnana og fyrirtækja á vegum sveitarfélagsins, að svo miklu leyti sem hún hefur ekki falið hana öðrum. Á meðal annarra verkefna er kosning í ráð og nefndir á vegum sveitarstjórnar, yfirstjórn á fjárreiðum sveitarfélagsins, gerð samþykkta og ákvörðun gjalda eftir því sem lög mæla fyrir um og þörf krefur.

Sveitarstjórn er skipuð sjö fulltrúum og eru þeir kosnir til fjögurra ára í senn.

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar frá 14. júní 2018:

A Arnór Benónýsson framhaldsskólakennari,Hellu
Oddviti
arnor@thingeyjarsveit.is

A Margrét Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur, Dæli
Varaoddviti
margretb@thingeyjarsveit.is

A Árni Pétur Hilmarsson aðstoðarskólastjóri, Nesi
arni@thingeyjarsveit.is

A Ásvaldur Ævar Þormóðsson bóndi, Stórutjörnum
asi@thingeyjarsveit.is

Ð Jóna Björg Hlöðversdóttir bóndi, Björgum
jona.bjorg@thingeyjarsveit.is

Ð Sigurður Hlynur Snæbjörnsson stálvirkjasmiður, Öndólfsstöðum
hlynur@thingeyjarsveit.is

Ð Hanna Jóna Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur, Hálsi
hanna.jona@thingeyjarsveit.is

Varamenn í sveitarstjórn:
A Einar Örn Kristjánsson vélfræðingur, Breiðumýri
A Friðrika Sigurgeirsdóttir bóndi, Bjarnastöðum
A Sæþór Gunnsteinsson bóndi, Presthvammi
A Nanna Þórhallsdóttir grunnskólakennari, Brekkutúni
Ð Sigurbjörn Árni Arngrímsson skólameistari, Laugum
Ð Freydís Anna Ingvarsdóttir sjúkraliði, Miðhvammi
Ð Eyþór Kári Ingólfsson nemi, ÚlfsbæSveitarstjóri: Dagbjört Jónsdóttir
dagbjort@thingeyjarsveit.is

Fundargerðir sveitarstjórnar

Fundartímar sveitarstjórnar

Eftir sumarfrí 2018:
16. ágúst
30. ágúst
13. september
4. október
18. október
8. nóvember
22. nóvember – fyrri umræða fjárhagsáætlunar
6. desember – seinni umræða fjárhagsáætlunar

Fundir á árinu 2019:
10. janúar
24. janúar
7. febrúar
21. febrúar
7. mars
21. mars
11. apríl – fyrri umræða ársreiknings
2. maí – seinni umræða ársreiknings
16. maí 
31. maí
13. júní
27. júní

Fyrsti fundur eftir sumarfrí 2019 verður 15. ágúst.