Sveitarstjórn

Sveitarstjórn fer með stjórn sveitarfélagsins samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga. Hún fer með yfirstjórn stofnana og fyrirtækja á vegum sveitarfélagsins, að svo miklu leyti sem hún hefur ekki falið hana öðrum. Á meðal annarra verkefna er kosning í ráð og nefndir á vegum sveitarstjórnar, yfirstjórn á fjárreiðum sveitarfélagsins, gerð samþykkta og ákvörðun gjalda eftir því sem lög mæla fyrir um og þörf krefur.

Sveitarstjórn er skipuð sjö fulltrúum og eru þeir kosnir til fjögurra ára í senn.

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar frá 15. júní 2014:

A Arnór Benónýsson framhaldsskólakennari,Hellu
arnor@thingeyjarsveit.is

A Margrét Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur, Dæli
margretb@thingeyjarsveit.is

A Árni Pétur Hilmarsson aðstoðarskólastjóri, Nesi
arni@thingeyjarsveit.is

A Ásvaldur Ævar Þormóðsson bóndi, Stórutjörnum
asi@thingeyjarsveit.is

A Heiða Guðmundsdóttir grunnskólakennari, Fagranesi
heida@thingeyjarsveit.is

T Ragnar Bjarnason byggingarverkfræðingur, Laugum
ragnar@thingeyjarsveit.is

T Sigurður Hlynur Snæbjörnsson stálvirkjasmiður, Breiðamýri
hlynur@thingeyjarsveit.is

Varamenn í sveitarstjórn:
A Eiður Jónsson rafvirki, Árteig
A Nanna Þórhallsdóttir grunnskólakennari, Brekkutúni
A Ingvar Vagnsson frjótæknir, Hlíðarenda
A Sæþór Gunnsteinsson bóndi, Presthvammi
A Ingibjörg Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur, Grímshúsum
T Ketill Indriðason bóndi, Fjallsgerði
T Baldvin Kr. Baldvinsson bóndi, Torfunesi

Oddviti: Arnór Benónýsson
Varaoddviti: Margrét Bjarnadóttir
Sveitarstjóri: Dagbjört Jónsdóttir

Fundargerðir sveitarstjórnar