Fundadagatal Þingeyjarsveitar

Til að auðvelda íbúum sveitarfélagsins yfirsýn yfir hvenær fundir fastanefnda eru haldnir hefur verið útbúið fundadagatal.

Hér má sjá fundadagatal sveitarstjórnar og annara nefnda fyrir veturinn 2023/2024.