Fundadagatal Þingeyjarsveitar

Til að auðvelda íbúum sveitarfélagsins yfirsýn yfir hvenær fundir fastanefnda eru haldnir hefur verið útbúið fundadagatal. Eins og er eru einungis fundir sveitarstjórnar fram að kosningum og skipulags- og umhverfisnefndar fram að jólum á dagatalinu. Fundum skipulags- og umhverfisnefndar vorið 2022 verður bætt við fljótlega. 

Hér má sjá fundadagatal sveitarstjórnar og skipulags- og umhverfisnefndar.