Skólar í Þingeyjarsveit

Í Þingeyjarsveit eru reknir  þrír grunnskólar. Þeir eru Stórutjarnaskóli í Ljósavatnsskarði, Reyjahlíðarskóli í Reykjahlíð og Þingeyjarskóli á Hafralæk. Að auki er framhaldskóli starfandi í sveitarfélaginu sem staðsettur er á Laugum.

Fjórir leikskólar eru í sveitarfélaginu. Barnaborg á Hafralæk og Krílabær á Laugum eru deildir innan Þingeyjarskóla. Leikskólinn Ylur í Reykjahlíð er deild innan Reykjahlíðarskóla. Leikskóladeildin á Stórutjörnum ber heitið Tjarnaskjól.

 

Þingeyjarskóli
Í Þingeyjarskóla er starfrækt grunnskóladeild, tónlistardeild og leikskóladeild. Grunnskóladeildin, tónlistardeildin ásamt Barnaborg eru staðsett á Hafralæk. Krílabær er staðsettur á Laugum.

Vefur Þingeyjarskóla
Vefur tónlistadeildar Þingeyjarskóla
Vefur Barnaborgar
Vefur Krílabæjar

Stórutjarnaskóli
Í Stórutjarnaskóla er stafrækt grunnskóladeild, tónlistardeild og leikskóladeild. Skólinn er staðsettur í Ljósavatnsskarði.

Vefur Stórutjarnaskóla
Vefur Tjarnaskjóls
Vefur tónlistadeildar Stórutjarnaskóla

Reykjahlíðarskóli
Í Reykjahlíðarskóla er stafrækt grunnskóladeild, tónlistardeild og leikskóladeild. Skólinn er staðsettur í Reykjahlíð.

Vefur Reykjahlíðsarskóla
Vefur leikskólans Yls

Framhaldsskólinn á Laugum
Í sveitarfélaginu er starfandi framhaldsskóli og er hann staðsettur á Laugum. Rekstur framhaldsskólans er á vegum ríkisins en gott samstarf er á milli grunnskóla sveitarfélagsins og framhaldsskólans.

Vefur framhaldsskólans á Laugum