Skipulagsmál

Að neðan má finna allar helstu upplýsingar um skipulagsmál í Þingeyjarsveit.

Inni á kortasjá Skipulagsstofnunnar má einnig finna upplýsingar um aðalskipulag, með breytingum. 

Aðalskipulag

Deiliskipulag

Framkvæmdaleyfi

Svæðisskipulag

Skipulagsauglýsingar

Vinnureglur skipulags- og umhverfisnefndar
Vinnureglur um útgáfu gistileyfa í íbúðahverfum
Vinnureglur vegna útgáfu byggingarleyfa ferðaþjónustuhúsa á landbúnaðarsvæðum

 

Byggingarleyfi

Hverjir geta sótt um byggingarleyfi?
Húseigendur og lóðarhafar eða hönnuðir í umboði lóðarhafa.

Hvernig er sótt um rafrænt byggingarleyfi? (Frá og með 8.nóvember 2019)
Á slóðinni https://minarsidur.mvs.is er sótt um byggingarleyfi á rafrænu formi. Við innskráningu er krafist íslykils eða rafrænna skilríkja. Umsækjandi getur einnig verið þriðji aðili í umboði lóðarhafa / eiganda. Öllum gögnum frá umsækjanda, hönnuðum eða hlutaðeigandi aðilum skal skilað inn í gegnum gáttina.
Hér eru glærur með leiðbeiningum um ferlið á síðum Mannvirkjastofnunnar. (ATH! Uppfærsla hefur átt sér stað á vefnum frá því að leiðbeiningarnar voru gefnar út svo örlítill munur gæti verið milli glæranna og raun ferlisins.)

Hér má líka sjá myndskeið með leiðbeiningum.

 

Til að sækja um byggingarleyfi á sama hátt og áður skal nota eyðublöðin hér fyrir neðan: 

Eyðublöð fyrir Skipulags- og byggingamál

Útbúin hafa verið eyðublöð sem eru ætluð í samskiptum milli embættisins, eigenda byggingarframkvæmda, hönnuða, byggingarstjóra, iðnmeistara og annarra sem málið varðar. Eyðublöðin eru útfyllanleg rafrænt. Þar til afgreiðsla umsókna hefur verið gerð rafræn geta notendur fyllt eyðublöðin út á vefnum, prentað þau út og undirritað eigin hendi og sent með viðeigandi fylgigögnum á skrifstofu Þingeyjarsveitar í Kjarna, 650 Laugum.  

Umsókn um byggingarleyfi / umsókn um stöðuleyfi (PDF skjal)

Umsókn til skipulags- og umhverfisnefndar (word skjal)
Meistara- og byggingastjórablað

Lausar lóðir í Þingeyjarsveit

 

Fundur með landeigendur við Skjálfandafljót

 

Fundardagar skipulags- og umhverfisnefndar veturinn 2020-2021

17.september 2020

15.október 2020

12.nóvember 2020

10.desember 2020

 

21.janúar 2021

18.febrúar 2021

18.mars 2021

14.apríl 2021

12.maí 2021

16.júní 2021

 

19.ágúst 2021